Þorsteinn um sérsamninginn- „Full ástæða til að fá nánari skýringar á þessu“
EyjanSamningur Más Guðmundssonar, þáverandi seðlabankastjóra við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, þáverandi framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits bankans, upp á 18 milljónir króna í formi námsstyrks, er tilefni til frekari rannsóknar á starfsemi bankans og þeirra samninga sem Már Guðmundson kom að. Þetta segir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins við Eyjuna. Hann hyggst beina fyrirspurn um málið til forsætisráðherra sem hann vill Lesa meira
Bankaráðsmaður efast um lögmæti leynisamnings Más – „Mjög óeðlilegur“
EyjanSamningurinn sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans upp á 18 milljónir króna, er óeðlilegur og fram úr hófi segir Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður, bankaráðsmaður Seðlabanka Íslands og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Ég get bara talað fyrir sjálfan mig, en eins og málið horfir við mér þá tel ég að Lesa meira
Már réttlætir leynisamninginn og sér ekki eftir neinu- „Ekkert óeðlilegt við þetta“
EyjanMár Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, telur ekkert óeðlilegt við þann samning sem bankinn gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, sem hljóðaði upp á 18 milljónir króna og var flokkaður sem námsstyrkur. Már segir að Ingibjörg hafi sýnt „stjörnuleik“ í störfum sínum fyrir bankann, en hún kom þó ekki að starfa fyrir bankann að námi loknu. Már sagði við Lesa meira
Leynigögn Seðlabankans: Ingibjörg fékk 18 milljónir við starfslok sín
EyjanSamkvæmt samningi Seðlabanka Íslands við fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlit bankans, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, frá árinu 2016, fékk hún rúmar 18 milljónir króna við starfslok sín hjá bankanum. Fréttablaðið greinir frá en Seðlabankinn birtir samninginn einnig á vef sínum. Ingibjörg fékk alls átta milljónir í námsstyrk og þá fékk hún 60 prósent hlutfall launa sinna í 12 mánuði Lesa meira
Fréttablaðið hjólar í Má Guðmundsson: „Það ríkir óstjórn í bankanum“
EyjanÓlöf Skaftadóttir, einn ritstjóra Fréttablaðsins, fjallar um Seðlabankann og Má Guðmundsson seðlabankastjóra í leiðara dagsins. Sem kunnugt er þá eru vinnubrögð Seðlabankans og Más Guðmundssonar undir smásjá fjölmiðla vegna námsstyrks sem Ingibjörg Guðbjartsdóttir, þáverandi framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits bankans, hlaut. Er talið að hún hafi fengið um 18 milljónir króna af skattfé í styrk fyrir MPA-nám sitt Lesa meira
Ingibjörg sögð hafa þegið 18 milljónir frá Seðlabankanum fyrir Harvard námið
EyjanIngibjörg Guðbjartsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands, fékk styrk frá Seðlabanka Íslands til þess að stunda MPA-nám við Harvard skóla í Bandaríkjunum, samkvæmt munnlegu samkomulagi hennar við Má Guðmundsson, seðlabankastjóra. Samningurinn var eiginlegur starfslokasamningur, styrkur sem nam einum árslaunum, eða 12 mánaða uppsagnarfresti án vinnuframlags og hafði Seðlabankinn frumkvæði á því að um námsstyrk væri Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Lögfræðingurinn og hjartaskurðlæknirinn
FókusÍ vikunni var greint frá því að saksóknari í Gautaborg í Svíþjóð hefði ákveðið að hefja rannsókn á máli Paolo Macchiarini skurðlæknis, sem fyrstur framkvæmdi plastbarkaaðgerð á mönnum. Málið verður rannsakað sem sakamál en eins og frægt er tengdist Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir málinu. Skjólstæðingur hans, Andemiram Beyene, var sá fyrsti sem lagðist undir hnífinn hjá Lesa meira