Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða
PressanSaid Mansour, einnig þekktur sem „Bóksalinn frá Brønshøj“ var sviptur dönskum ríkisborgararétti eftir hryðjuverkamál árið 2015. Hann var þá sakfelldur fyrir að hvetja til hryðjuverka og heilags stríðs. Landsréttur svipti hann ríkisborgararétti og dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi og að honum skyldi vísað úr landi fyrir fullt og allt. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm síðar. Í janúar á Lesa meira
Danskur ráðherra yfirheyrður vegna morðmáls – Reynt að saga líkið í sundur
PressanInger Støjberg, ráðherra útlendingamála í dönsku ríkisstjórninni, var yfirheyrð af lögreglunni í gær vegna óhugnanlegs morðmáls sem er til rannsóknar. Fertug kona var myrt að aðfaranótt 10. nóvember og síðan var reynt að saga lík hennar í sundur. Støjberg skýrði frá þessu á Facebooksíðu sinni í gærkvöldi. Málið kom upp að aðfaranótt 10. nóvember þegar Lesa meira