Inga furðar sig á sorpflokkuninni og birtir myndir: „Hrikalega er ég orðin pirruð á öllu þessu kjaftæði“
FréttirInga Sæland formaður Flokks fólksins furðar sig á flokkun sorpsins sem til fellur á heimili hennar. Sérstaklega þegar kemur að samsettum umbúðum eins og mörg matvara kemur í, sem dæmi þar sem er plast og pappír í samsettum umbúðum og taka þarf umbúðirnar í sundur, eftir að hafa skolað þær vel og vandlega, til að Lesa meira
Inga Sæland birtir nöfn þeirra sem sögðu nei: „Ég á engin orð sem lýsa fyrirlitningu minni“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, vandar ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar eftir atkvæðagreiðslu á Alþingi í gærkvöldi. Ríkisstjórnarflokkarnir felldu breytingartillögu Flokks fólksins um skatta- og skerðingarlausan jólabónus handa eldra fólki í sárri neyð. Hefði tillagan náð fram að ganga hefði eldra fólk sem hefur enga aðra framfærslu en greiðslur frá Tryggingastofnun fengið 66.381 skatta- og skerðingarlausan jólabónus en Inga hefur bent á að Lesa meira
Inga Sæland lætur allt flakka: „Stendur nákvæmlega á sama um allt nema rassgatið á sjálfum sér“
FréttirInga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, birtir býsna athyglisverða mynd á Facebook-síðu sinni í dag þar sem sjá má hreinar vaxtatekjur bankanna fyrstu níu mánuði áranna 2021, 2022 og 2023. Samkvæmt myndinni námu hreinar vaxtatekur Arion banka, Landsbankans og Íslandsbanka samtals 113 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Á sama tímabili 2022 Lesa meira
Aldrei þessu vant varð Inga kjaftstopp
EyjanInga Sæland þingmaður og formaður Flokks fólksins segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hún sé aldrei þessu vant kjaftstopp yfir þeirri þróun að algengara er orðið að fyrirtæki hér á landi neiti að taka við greiðslum, fyrir vörur og þjónustu, í reiðufé. Inga segist telja að um lögbrot sé að ræða og muni skoða Lesa meira
Ingu nóg boðið – „Þetta er glæpur gegn samfélaginu“
Fréttir„Þetta er hreinn og klár viðbjóður. Við erum með eins vanhæfa ríkisstjórn og mögulegt er. Ríkisstjórn sem hendir inn handklæðinu þegar þjóðin þarfnast hennar mest og lætur sér standa á sama þótt fjölskyldurnar missi heimili sín enn eina ferðina með því að vera rændar um hábjatan dag í þeirra umboði,“ skrifar Inga Sæland formaður Flokks Lesa meira
Katrín sagði Ísland á réttri leið – Inga sagðist hafa haldið að hún væri sjónlausi þingmaðurinn
EyjanKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi fyrr í kvöld. Hún hóf mál sitt m.a. á því að segja að gangur efnahagslífsins væri á réttri leið með lækkandi verðbólgu og að það markmið lægi að baki aðgerðum ríkisstjórnarinnar, meðal annars með aðhaldi í ríkisrekstri, að verðbólgu yrði náð enn frekar niður til að tryggja Lesa meira
Inga Sæland syngur einkennislagið sitt – Myndband
FókusNú stendur yfir fundur Flokks fólksins á brugghúsinu Dokkunni á Ísafirði. Inga Sæland, formaður flokksins, er á fundinum og tók lagið eins og henni einni er lagið. Inga söng meðal annars lag Tinu Turner, Simply the Best. Segja má að það sé orðið eins konar einkennislag Ingu en hún flutti það með eftirminnilegum hætti á Lesa meira
Sjáðu Ingu Sæland fara á kostum – Myndband
FókusÁður en Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, lagði fyrir sig stjórnmálin spreytti hún sig um tíma á sönglistinni m.a. með þátttöku í sjónvarpsþáttunum X-Factor á Stöð 2. Undanfarið hefur hún endunýjað kynnin við að syngja opinberlega. Fyrr í sumar söng hún eitt af þekktustu lögum söngkonunnar Tina Turner, Simply the Best, þegar hún Lesa meira
Inga Sæland hvetur fólk til að heimsækja sveitabæ og taka myndir af blóðtöku úr hryssum
FréttirInga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, hefur oft lýst yfir mikilli andstöðu við blóðmerahald. Það gengur í meginatriðum út á að blóð er tekið úr hryssum sem ganga með folöld og það nýtt til að framleiða frjósemislyf sem notað er í svínarækt. Hryssurnar eru þá látnar ganga með folöldin fyrst og fremst í þessum Lesa meira
Inga Sæland horfði upp á viðbjóð – „Óverjandi með ÖLLU!“
FréttirÁ fundi atvinnuveganefndar Alþingis fyrr í dag var rætt um bann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við hvalveiðum. Ráðherrann sat fyrir svörum á fundinum og meðal viðstaddra þingmanna var Inga Sæland, formaður flokks fólksins. Inga segir svo frá upplifun sinni af fundinum í færslu á Facebook-síðu sinni: „Matvælaráðherra mætti fyrir Atvinnuveganefnd Alþingis i morgun þar sem ég Lesa meira