Þetta er skemmtilegasti stjórnmálamaður Íslands að mati lesenda DV
EyjanUm helgina stóð DV fyrir könnun um hvern lesendur telja vera skemmtilegasta stjórnmálamann Íslands. Um 20 valkostir voru í boði og þar var um ræða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi, þingmenn, ráðherra, sveitarstjórnarfulltrúa auk einstaklinga sem hafa áður starfað í stjórnmálum en hyggja á, eða eru taldir líklegir til þess, að fara í framboð í Alþingiskosningunum Lesa meira
Inga skýtur föstu skoti á Össur og vini hans – „Dapurt að sjá eðli þeirra gjósa hér upp með rógburði, illmælgi og einhverju sem á sér enga stoð í raunveruleikanum“
Eyjan„Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að kosningabaráttan er hafin,“ segir Inga Sæland formaður Flokks fólksins í stuttu myndbandi núna seinni partinn. Segist Inga koma aðeins koma stutt inn þar sem mikið sé að gera hjá Flokki fólksins. „Ég er bara að koma til að senda kærleikskveðju til Össurar Skarphéðinssonar og vina hans í Lesa meira
Össur les yfir Ingu Sæland eftir brotthvarf Jakobs og Tómasar – Með ólíkindum að svona gerist á Íslandi á þriðja áratugi 21. aldarinnar
FréttirÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra og ritstjóri, segir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hafi gert sig seka um valdníðslu. Össur skrifar færslu á Facebook um brotthvarf Jakobs Frímanns Magnússonar og Tómasar Tómassonar af framboðslistum flokksins, en þessir tveir þingmenn verða ekki í framboði í kosningunum sem fram undan eru í nóvember. Það hefur komið ýmsum á Lesa meira
Bubbi ekki sáttur: „Að Inga Sæland hendi honum út er óskiljanlegt“
FréttirTónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er ekki sáttur við þá ákvörðun forsvarsmanna Flokks fólksins að skipta Jakobi Frímanni Magnússyni þingmanni út fyrir komandi þingkosningar. Greint var frá því í kvöldfréttum RÚV í gær að Jakob, sem var oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, yrði ekki áfram oddviti. Frekari breytingar eru fyrirhugaðar í Flokki fólksins því Tómas Tómasson, oft kenndur við Búlluna, Lesa meira
Inga Sæland grjóthörð: „Ég fæddist einfaldlega tilbúin til að takast á við verkefnið“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, er afar bjartsýn á komandi tíma nú þegar kosningar eru handan við hornið. Inga hélt kraftmikla ræðu á Alþingi í morgun þegar forsætisráðherra tilkynnti um þingrof og alþingiskosningar. „Loksins, loksins, loksins er réttlætið handan við hornið. Það hefur verið hugsjón Flokks fólksins frá því að hann var stofnaður árið 2016 Lesa meira
Inga fengið nóg og rúmlega það: „Með hreinum ólíkindum hvað við erum fljót að gleyma“
Fréttir„Ekkert samfélag fyrir utan okkar myndi af æðruleysi samþykkja kerfi sem gert er til þess eingöngu að reisa enn og aftur gjaldborg um heimili landsins á meðan skjaldborg er reist um bankakerfið og fjármagnsöflin,“ segir Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Inga um verðtrygginguna og neytendalán Lesa meira
Inga kærir sig ekki um að setjast á útmigið klósett – Man enn eftir stybbunni
FréttirInga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, segir það hreina og klára aðför að konum að taka af kynjaskipt salerni. Þetta segir Inga í pistli á Facebook-síðu sinni. Nýlega gekk í gegn reglugerðarbreyting umhverfisráðherra þar sem kveðið er á um að skylt verði að bjóða upp á kynhlutlaus salerni þar sem snyrtingar karla og kvenna eru Lesa meira
Inga Sæland tjáir sig um stunguárásina á Menningarnótt – „Þetta er sárara en tárum taki“
FréttirIngu Sæland þingmanni og formanni Flokks fólksins er mikið niðri fyrir í nýrri Facebook-færslu þar sem umfjöllunarefnið er hin alvarlega hnífstunguárás sem framin var á Menningarnótt. Inga segir íslenskt samfélag einfaldlega orðið sturlað og sé að molna undan vanhæfni ráðamanna. Allir sem komu við sögu, þolendur og grunaður gerandi, í árásinni eru undir 18 ára Lesa meira
Inga ósátt við Bjarna eftir viðtalið hjá Sölva – „Reyndi að skola af sér alla ábyrgð“
FréttirInga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, er hissa á Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, eftir viðtal sem hann fór í á dögunum við fjölmiðlamanninn Sölva Tryggvason. Í viðtalinu var farið um víðan völl og komu útlendingamál meðal annars til umræðu. Bjarni sagði að kostnaður ríkisins við útlendingamál væri hrein sturlun og eitthvað verði að gera Lesa meira
Inga segir að Kourani væri farinn af landi brott ef hlustað hefði verið á sig
EyjanInga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að ef hlustað hefði verið á sig og tillögur flokks hennar þá væri Mohamad Kourani, sem hlaut átta ára fangelsisdóm hérlendis fyrir ítrekuð ofbeldisbrot, ekki á leið í afplánun heldur á leið úr landi. Þetta kemur fram í aðsendri grein Ingu í Morgunblaðið í morgun þar sem hún hreykir Lesa meira