fbpx
Föstudagur 14.febrúar 2025

Inga Sæland

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Fréttir
25.11.2024

Í nýju kosningamyndbandi á samfélagsmiðlum leitast Píratar við að koma femínisma betur á kortið í yfirstandandi kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Þar varar flokkurinn við því að karlmenn sem vilji skerða yfirráð kvenna yfir eigin líkama komist til valda en þó fer einna mest fyrir Ingu Sæland formanni Flokks fólksins í myndbandinu en hún er Lesa meira

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Eyjan
25.11.2024

Konur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira

Inga lét sverfa til stáls – „Ég get til dæmis ekki lesið í gegnum höfuðið á þér“

Inga lét sverfa til stáls – „Ég get til dæmis ekki lesið í gegnum höfuðið á þér“

Eyjan
16.11.2024

Inga Sæland formaður Flokks fólksins er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Ein pæling. Óhætt er að segja að Inga hafi eins og hennar er von og vísa talað tæpitungulaust í þættinum og verið á köflum stóryrt. Hikaði hún ekki við að svara stjórnanda þáttarins Þórarni Hjartarsyni fullum hálsi ef henni þótti hann ganga of langt Lesa meira

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Fréttir
14.11.2024

„Kæri kjós­andi. Ef­laust ertu þreytt­ur á inn­an­tóm­um kosn­ingalof­orðum. Við þig vil ég segja að þú þarft ekki að ef­ast um heil­indi Flokks fólks­ins,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í henni fer hún yfir helstu kosningaloforð flokksins komist hann í ríkisstjórn og lýsir því hvernig flokkurinn mun fjármagna Lesa meira

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Eyjan
10.11.2024

Inga Sæland segist vera kosin til að vera þingmaður fyrir Ísland en ekki allan heiminn og það verði fyrst að leysa vandamál Íslendinga áður en farið verði í að leysa vandamál þeirra sem sækja hér um hæli. Björn Leví segir mannréttindi snúast um að mismuna ekki fólki og hópum og mikilvægt sé að leysa vanda Lesa meira

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Eyjan
09.11.2024

Stjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira

Þetta er skemmtilegasti stjórnmálamaður Íslands að mati lesenda DV

Þetta er skemmtilegasti stjórnmálamaður Íslands að mati lesenda DV

Eyjan
22.10.2024

Um helgina stóð DV fyrir könnun um hvern lesendur telja vera skemmtilegasta stjórnmálamann Íslands. Um 20 valkostir voru í boði og þar var um ræða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi, þingmenn, ráðherra, sveitarstjórnarfulltrúa auk einstaklinga sem hafa áður starfað í stjórnmálum en hyggja á, eða eru taldir líklegir til þess, að fara í framboð í Alþingiskosningunum Lesa meira

Inga skýtur föstu skoti á Össur og vini hans – „Dapurt að sjá eðli þeirra gjósa hér upp með rógburði, illmælgi og einhverju sem á sér enga stoð í raunveruleikanum“

Inga skýtur föstu skoti á Össur og vini hans – „Dapurt að sjá eðli þeirra gjósa hér upp með rógburði, illmælgi og einhverju sem á sér enga stoð í raunveruleikanum“

Eyjan
22.10.2024

„Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að kosningabaráttan er hafin,“ segir Inga Sæland formaður Flokks fólksins í stuttu myndbandi núna seinni partinn. Segist Inga koma aðeins koma stutt inn þar sem mikið sé að gera hjá Flokki fólksins. „Ég er bara að koma til að senda kærleikskveðju til Össurar Skarphéðinssonar og vina hans í Lesa meira

Össur les yfir Ingu Sæland eftir brotthvarf Jakobs og Tómasar – Með ólíkindum að svona gerist á Íslandi á þriðja áratugi 21. aldarinnar

Össur les yfir Ingu Sæland eftir brotthvarf Jakobs og Tómasar – Með ólíkindum að svona gerist á Íslandi á þriðja áratugi 21. aldarinnar

Fréttir
22.10.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra og ritstjóri, segir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hafi gert sig seka um valdníðslu. Össur skrifar færslu á Facebook um brotthvarf Jakobs Frímanns Magnússonar og Tómasar Tómassonar af framboðslistum flokksins, en þessir tveir þingmenn verða ekki í framboði í kosningunum sem fram undan eru í nóvember. Það hefur komið ýmsum á Lesa meira

Bubbi ekki sáttur: „Að Inga Sæland hendi honum út er óskiljanlegt“

Bubbi ekki sáttur: „Að Inga Sæland hendi honum út er óskiljanlegt“

Fréttir
22.10.2024

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er ekki sáttur við þá ákvörðun forsvarsmanna Flokks fólksins að skipta Jakobi Frímanni Magnússyni þingmanni út fyrir komandi þingkosningar. Greint var frá því í kvöldfréttum RÚV í gær að Jakob, sem var oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, yrði ekki áfram oddviti. Frekari breytingar eru fyrirhugaðar í Flokki fólksins því Tómas Tómasson, oft kenndur við Búlluna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af