fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Inga Sæland

Sjáðu Ingu Sæland fara á kostum – Myndband

Sjáðu Ingu Sæland fara á kostum – Myndband

Fókus
14.08.2023

Áður en Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, lagði fyrir sig stjórnmálin spreytti hún sig um tíma á sönglistinni m.a. með þátttöku í sjónvarpsþáttunum X-Factor á Stöð 2. Undanfarið hefur hún endunýjað kynnin við að syngja opinberlega. Fyrr í sumar söng hún eitt af þekktustu lögum söngkonunnar Tina Turner, Simply the Best, þegar hún Lesa meira

Inga Sæland hvetur fólk til að heimsækja sveitabæ og taka myndir af blóðtöku úr hryssum

Inga Sæland hvetur fólk til að heimsækja sveitabæ og taka myndir af blóðtöku úr hryssum

Fréttir
18.07.2023

Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, hefur oft lýst yfir mikilli andstöðu við blóðmerahald. Það gengur í meginatriðum út á að blóð er tekið úr hryssum sem ganga með folöld og það nýtt til að framleiða frjósemislyf sem notað er í svínarækt. Hryssurnar eru þá látnar ganga með folöldin fyrst og fremst í þessum Lesa meira

Inga Sæland horfði upp á viðbjóð – „Óverjandi með ÖLLU!“

Inga Sæland horfði upp á viðbjóð – „Óverjandi með ÖLLU!“

Fréttir
23.06.2023

Á fundi atvinnuveganefndar Alþingis fyrr í dag var rætt um bann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við hvalveiðum. Ráðherrann sat fyrir svörum á fundinum og meðal viðstaddra þingmanna var Inga Sæland, formaður flokks fólksins. Inga segir svo frá upplifun sinni af fundinum í færslu á Facebook-síðu sinni: „Matvælaráðherra mætti fyrir Atvinnuveganefnd Alþingis i morgun þar sem ég Lesa meira

„Það eina sem gæti gerst er að það fari allir að hlæja og hafi gaman af því að maður geri sig að algjöru fífli“

„Það eina sem gæti gerst er að það fari allir að hlæja og hafi gaman af því að maður geri sig að algjöru fífli“

Fókus
10.06.2023

Inga Sæland formaður Flokks fólksins hefur slegið í gegn meðal netverja eftir framkomu hennar í Félagsheimilinu í gær. Sigurður Þorri Gunnarsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson sjá um þáttinn Félagsheimilið sem er á Rás 2 á föstudögum eftir hádegisfréttir. Inga var fyrsti gestur þeirra félaga í liðnum 20 spurningar sem enginn vill svara. Inga gerði sér Lesa meira

Astma- og ofnæmisfélagið fordæmir hunda- og kattafrumvarp Ingu Sæland – „Það felur í sér algjöran hugsanafeil“

Astma- og ofnæmisfélagið fordæmir hunda- og kattafrumvarp Ingu Sæland – „Það felur í sér algjöran hugsanafeil“

Eyjan
11.04.2023

Astma- og ofnæmisfélag Íslands leggst eindregið gegn því að lögum um fjöleignarhús verði breytt þannig að rýmkað verði fyrir hunda- og kattahaldi íbúa. Yrði það gert segir félagið að verið væri að taka gæludýr fram yfir frumréttindi fólks. Dýrhald aðeins bannað í einstökum tilvikum Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp sem Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Lesa meira

Inga Sæland segir sóttvarnaraðgerðir forheimskar – Áttum að njóta þess að vera eyja norður í ballarhafi

Inga Sæland segir sóttvarnaraðgerðir forheimskar – Áttum að njóta þess að vera eyja norður í ballarhafi

Eyjan
10.01.2022

Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, er enn og aftur  ósátt við þá stefnu sem yfirvöld hafa starfað eftir í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Frá upphafi faraldursins hefur Inga viljað ganga lengra en yfirvöld í að loka landinu og njóta frelsis innanlands. Í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni ítrekar Inga þessa skoðun sína og segir Lesa meira

Inga segir að óþolandi hringlandaháttur reynist okkur dýr – „Við erum búin að fá nóg“

Inga segir að óþolandi hringlandaháttur reynist okkur dýr – „Við erum búin að fá nóg“

Eyjan
11.03.2021

Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, segir að óþolandi hringlandaháttur sé nú að reynast þjóðinni dýr. Þar á hún við að enn á ný hafa kórónuveirusmit komið upp í samfélaginu eftir að veiran barst til landsins. Inga fjallar um þetta í pistli í Morgunblaðinu í dag sem ber heitið „Óþolandi hringlandaháttur reynist okkur dýr.“ Lesa meira

Inga segir nóg komið

Inga segir nóg komið

Eyjan
14.01.2021

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og þingmaður, skrifar pistil í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni „Nú er nóg komið“ þar sem hún fjallar um kórónuveiruna og hættuna sem stafar af henni. Í pistlinum segir hún að fyrir tæplega ári síðan hafi Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagt að það væri ekki spurning um hvort, heldur hvenær, „Wuhan-veiran bærist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af