Lungnasjúklingur biðlar til Alþingis um að segja nei við hunda- og kattafrumvarpi Ingu – „Vandamálið er þegar við erum neydd til að þola dýrin“
FréttirFrumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús, sem kveður á um að ekki þurfi lengur samþykki annarra eigenda íbúða í fjöleignarhúsi til að halda hunda eða ketti í viðkomandi húsi eins og nú er, er nú til meðferðar á Alþingi. Meðal þeirra sem sent hafa inn umsögn um frumvarpið er Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanÞann 9. janúar síðastliðinn birti Vísir könnun Prósents um afstöðu landsmanna til Evrópusambandsins, hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður, annars vegar, og hvort menn vildu aðild, ganga í ESB eða ekki, hins vegar. Afstaðan til þjóðaratkvæðis um framhaldsviðræður sterk og skýr Spurningunni um það hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður svöruðu 58% landsmanna með „Já-i“, 15% voru Lesa meira
Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur
FréttirInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Snúa breytingarnar að katta- og hundahaldi í slíkum húsum en verði frumvarpið að lögum þarf fólk ekki lengur samþykki annarra eigenda til að hafa kött eða hund í eins og lögin kveða nú á um. Frumvarpið kveður sömuleiðis á um Lesa meira
Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð
EyjanInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra sat fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú í morgun. Var það í fyrsta sinn á hennar ráðherraferli. Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði Ingu um fjárframlög til flokks hennar, Flokks Fólksins, úr ríkissjóði þrátt fyrir að flokkurinn hafi ekki verið skráður sem stjórnmálaflokkur í samræmi við lög. Óhætt er Lesa meira
Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“
Fréttir„Það er mál til komið, að Inga fari að gæta síns tungutaks. Derringur er sjaldnast af hinu góða, og, þegar fólk er komið í háa valdastöðu, spilar verulega rullu í þjóðfélaginu, verður það að reyna að halda sér á mottunni.” Þetta segir Ole Anton Bieltvedt, samfélagsrýnir og pistlahöfundur, um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, í aðsendri grein Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur áhyggjur af Sjálfstæðisflokknum, já og Morgunblaðinu líka. Hallast hann helst að því að nauðsynlegt reynist að veita þingmönnum og fyrrverandi ráðherrum flokksins áfallahjálp vegna þess hve þungt breytt staða leggst bersýnilega á þetta fólk. Vitaskuld hefur Svarthöfði fullan skilning á því að það hlýtur að vera óbærilegt áfall að vakna einn góðan veðurdag Lesa meira
Inga Sæland – Kvótakóngarnir í Mogganum fái tvisvar sinnum hærri styrk en Flokkur fólksins
FréttirInga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekkert óhreint mjöl í pokahorninu varðandi fjárreiður Flokks fólksins. Allir geti séð ársreikningana hjá Ríkisendurskoðun. Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi verið í góðri trú eins og allir þegar styrkir voru greiddir út. „Það er hafið yfir allan vafa að hver einasti af þessum flokkum er stjórnmálaflokkur. Hafa verið mislengi Lesa meira
Inga biðst afsökunar á símtalinu umdeilda
FréttirInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður Flokks fólksins hefur beðist afsökunar á umdeildu símtali við skólameistara Borgarholtsskóla. Neitar hún því þó að hafa kynnt sig sem ráðherra í símtalinu og að hún myndi beita áhrifum sínum. Inga sagði þetta í samtali við RÚV eftir ríkisstjórnarfund í dag. Símtalið snerist um skó barnabarns Ingu sem Lesa meira
Jón urðar yfir Ingu – „Verður hún þá búin að fremja fleiri afrek í þágu þjóðarinnar?“
Eyjan„Konan mun komast upp með þetta vegna þess að nýkosin stjórnvöld í landinu eru siðspillt og meta völd sín meira en siðgæðið.“ Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðingur og fyrrum Hæstaréttardómari í grein sinni um Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formann Flokks fólksins eftir að í ljós kom að flokkurinn hlaut hundruð milljóna í Lesa meira
Inga fær á baukinn: „Mér finnst þessi frétt vera með ólíkindum“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, er gagnrýnd nokkuð harðlega af fyrrverandi ráðherrum í viðtölum í Morgunblaðinu í dag. Vísir greindi frá því í gær að Inga, sem er félags- og húsnæðismálaráðherra, muni hafa hellt sér yfir skólastjóra Borgarholtsskóla vegna týnds Nike-skópars barnabarns hennar. Er Inga sögð hafa minnt á vald sitt og áhrif í samfélaginu og Lesa meira