fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Inga Sæland

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

„Það er mál til komið, að Inga fari að gæta síns tungutaks. Derringur er sjaldnast af hinu góða, og, þegar fólk er komið í háa valdastöðu, spilar verulega rullu í þjóðfélaginu, verður það að reyna að halda sér á mottunni.” Þetta segir Ole Anton Bieltvedt, samfélagsrýnir og pistlahöfundur, um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, í aðsendri grein Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika

Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði hefur áhyggjur af Sjálfstæðisflokknum, já og Morgunblaðinu líka. Hallast hann helst að því að nauðsynlegt reynist að veita þingmönnum og fyrrverandi ráðherrum flokksins áfallahjálp vegna þess hve þungt breytt staða leggst bersýnilega á þetta fólk. Vitaskuld hefur Svarthöfði fullan skilning á því að það hlýtur að vera óbærilegt áfall að vakna einn góðan veðurdag Lesa meira

Inga Sæland – Kvótakóngarnir í Mogganum fái tvisvar sinnum hærri styrk en Flokkur fólksins

Inga Sæland – Kvótakóngarnir í Mogganum fái tvisvar sinnum hærri styrk en Flokkur fólksins

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekkert óhreint mjöl í pokahorninu varðandi fjárreiður Flokks fólksins. Allir geti séð ársreikningana hjá Ríkisendurskoðun. Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi verið í góðri trú eins og allir þegar styrkir voru greiddir út. „Það er hafið yfir allan vafa að hver einasti af þessum flokkum er stjórnmálaflokkur. Hafa verið mislengi Lesa meira

Inga biðst afsökunar á símtalinu umdeilda

Inga biðst afsökunar á símtalinu umdeilda

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður Flokks fólksins hefur beðist afsökunar á umdeildu símtali við skólameistara Borgarholtsskóla. Neitar hún því þó að hafa kynnt sig sem ráðherra í símtalinu og að hún myndi beita áhrifum sínum. Inga sagði þetta í samtali við RÚV eftir ríkisstjórnarfund í dag. Símtalið snerist um skó barnabarns Ingu sem Lesa meira

Jón urðar yfir Ingu – „Verður hún þá búin að fremja fleiri afrek í þágu þjóðarinnar?“

Jón urðar yfir Ingu – „Verður hún þá búin að fremja fleiri afrek í þágu þjóðarinnar?“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

„Konan mun komast upp með þetta vegna þess að nýkosin stjórnvöld í landinu eru siðspillt og meta völd sín meira en siðgæðið.“  Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðingur og fyrrum Hæstaréttardómari í grein sinni um Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formann Flokks fólksins eftir að í ljós kom að flokkurinn hlaut hundruð milljóna í Lesa meira

Inga fær á baukinn: „Mér finnst þessi frétt vera með ólíkindum“

Inga fær á baukinn: „Mér finnst þessi frétt vera með ólíkindum“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er gagnrýnd nokkuð harðlega af fyrrverandi ráðherrum í viðtölum í Morgunblaðinu í dag. Vísir greindi frá því í gær að Inga, sem er félags- og húsnæðismálaráðherra, muni hafa hellt sér yfir skólastjóra Borgarholtsskóla vegna týnds Nike-skópars barnabarns hennar. Er Inga sögð hafa minnt á vald sitt og áhrif í samfélaginu og Lesa meira

Segir Flokk fólksins vera að liðast í sundur – „En við heyrum ærandi þögn frá Viðreisn og Samfylkingu“

Segir Flokk fólksins vera að liðast í sundur – „En við heyrum ærandi þögn frá Viðreisn og Samfylkingu“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

„Við sjáum nú þegar Flokk fólksins liðast í sundur. Hann er núna í herferð á móti fjölmiðlum sem er ekki góð pólitík. Fjölmiðlar eru svo vondir að þeir spyrja spurninga. Það kemur í ljós að þetta er ekki stjórnmálaflokkur, þetta er félagasamtök. Og hann hefur ekki að því virðist staðið við neitt af kosningaloforðunum sínum. Lesa meira

Inga Sæland: Grjóthörð gegn aðild að ESB – líka grjóthörð á því að þjóðin fái að ráða

Inga Sæland: Grjóthörð gegn aðild að ESB – líka grjóthörð á því að þjóðin fái að ráða

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Flokkur fólksins er grjótharður gegn aðild að Evrópusambandinu en hann er sömuleiðis grjótharður á því að það skorti á beint lýðræði hér á landi. Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra, telur að Schengen og EES hefðu átt að fara í þjóðaratkvæði. Hún segist treysta þjóðinni til að ákveða hvort aðildarviðræðum við ESB verður framhaldið og einnig Lesa meira

Inga Sæland: Stórkostleg kjarabót öryrkja – allt tal um „svikin loforð“ er kjánaskapur og röfl!

Inga Sæland: Stórkostleg kjarabót öryrkja – allt tal um „svikin loforð“ er kjánaskapur og röfl!

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ríkisstjórnin hyggst sitja í átta ár og þegar hefur verið tryggð gríðarleg kjarabót til öryrkja og þeirra sem verst eru staddir. Allt tal um að Flokkur fólksins hafi svikið kosningaloforðin fyrir ráðherrastóla er kjánaskapur og í raun ekkert annað en röfl þegar þingmál stjórnarinnar eru ekki komin fram. Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra og formaður Lesa meira

Inga Sæland: „Við munum marka okkar spor í sandinn strax á þessu fyrsta ári“

Inga Sæland: „Við munum marka okkar spor í sandinn strax á þessu fyrsta ári“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Nýja ríkisstjórnin þarf að fylgja eftir ýmsu sem hún fékk í fangið frá þeirri síðustu. Má þar nefna söluna á Íslandsbanka, sem er gert ráð fyrir í fjárlögum ársins, og samgöngusáttmálann, sem allar sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins hafa skrifað undir. Stjórninni er því nokkur stakkur sniðinn en samninga ber að halda. Í nýju ríkisstjórninni er upplýsingaflæði milli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af