Inga María gefur út Jólafrið
FókusSöngkonan Inga María Hjartardóttir gaf nýlega út lagið Jólafriður. Textann vinnur hún með Halldóri Hallgrímssyni, Eðvarð Lárusson spilar á gítar, bassa og hljómborð og Jónas Björgvinsson tók upp. „Kæru vinir, það styttist óðum í jólin og það gleður mig því gríðarlega að segja ykkur að nú er hægt að hlusta á Jólafriður um allt Internetið Lesa meira
Inga María uppskar þriðja sæti í söngkeppni í Bandaríkjunum: Hlustaðu á nýjasta lag hennar All About Tonight
Inga María er búsett í Los Angeles, en er hér heima í sumar til að vinna að tónlistinni. Í apríl varð hún í þriðja sæti í keppninni International Songwriter of the Year með lagið Good in Goodbye. Og fyrir nokkrum dögum gaf hún út lagið All About Tonight. “ Þetta er fyrsta alvöru danslagið mitt,“ Lesa meira
Inga María tekur þátt í söngkeppni í Bandaríkjunum: Lorde og Tom Waits á meðal dómara
FókusTónlistarkonan Inga María Hjartardóttir er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Lag hennar Good in Goodbye keppir í úrslitum söngkeppninnar International Songwriter of the Year og þegar viðtalið var tekið var lag hennar efst í keppninni. Vinningslagið er valið með þátttöku dómnefndar, sem í eru meðal annarra Tom Waits og Lorde. Einnig eru sérstök verðlaun Lesa meira