fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Infomentor

InfoMentor kaupir INNU og Völu af Advania – Tólf sérfræðingar fylgja með í kaupunum

InfoMentor kaupir INNU og Völu af Advania – Tólf sérfræðingar fylgja með í kaupunum

Eyjan
03.09.2024

Advania og InfoMentor hafa gengið frá kaupsamningi um kaup InfoMentor á framhaldsskólalausninni INNU og leikskóla- og frístundalausninni Völu. Í tilkynningu á vef Advania kemur fram að með kaupunum tekur InfoMentor yfir allar skuldbindingar Advania gagnvart viðskiptavinum þessara lausna og því starfsfólki sem þróar og þjónustar þessar lausnir. Alls munu tólf sérfræðingar Advania færast með lausnunum Lesa meira

InfoMentor: Einfalt og öflugt kerfi sem heldur utan um námsmat nemenda

InfoMentor: Einfalt og öflugt kerfi sem heldur utan um námsmat nemenda

FókusKynning
31.03.2018

Myndaapp er ný og spennandi viðbót sem mun gera skólastarf sýnilegra. „InfoMentor er hugbúnaðarfyrirtæki sem býður upp á kerfi fyrir leik- og grunnskóla. Þetta er íslenskt hugverk og fyrirtækið er með höfuðstöðvar á Íslandi, en Mentor er með starfsstöðvar í fimm löndum“ segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir hjá InfoMentor, en hún er einn þriggja ráðgjafa sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af