Þess vegna fá fleiri inflúensu á veturna
PressanVísindamenn segja þetta vera straumhvörf í vísindum en lengi hefur þótt nokkuð augljóst að við fáum frekar inflúensu og kvef á veturna. En það er ekki fyrr en nú að vísindamönnum tókst að finna skýringuna á af hverju við það er þannig. Áður var það sagt vera mýta að það væri kuldi sem gerði að Lesa meira
Hugsanlegt að allsherjar flensubóluefni verði tilbúið innan tveggja ára
PressanHugsanlega verður bóluefni, sem veitir vernd gegn öllum þekktum flensuveirum, tilbúið til notkunar innan tveggja ára. Ef þetta gengur eftir verður um stóran áfanga að ræða. The Guardian segir að tilraunabóluefni, sem byggist á sömu mRNA tækni og var notuð við þróun bóluefna gegn kórónuveirunni, hafi verndað mýs og frettur gegn alvarlegum inflúensuveirum. Þetta opnar á tilraunir á fólki Lesa meira
Vísindin hafa talað – Inflúensa leggst þyngra á karlmenn!
PressanÞú hefur eflaust heyrt um karlmanninn, eða jafnvel upplifað þetta, sem situr og kvartar og kveinar hástöfum þegar inflúensan skellur á honum. Það er eins og enginn hafi nokkru sinni orðið veikur áður, svo miklar eru kvalir hans. Margir vísindamenn hafa reynt að komast til botns í því af hverju karlar virðast oft vera mun veikari en Lesa meira
Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust
PressanSamkvæmt nýjum leiðbeiningum frá danska landlæknisembættinu er ráðlegt að bólusetja börn á aldrinum tveggja til sex ára gegn inflúensu í haust. Segir embættið að ef öll þau 300.000 börn sem eru á þessum aldri verði bólusett þá muni heildarfjöldi inflúensutilfella í vetur verða helmingi minni en ella. „Aðalástæðan fyrir þessum nýju ráðleggingum okkar er að Lesa meira
Telja að nokkrir stofnar inflúensu hafi dáið út í heimsfaraldrinum
PressanVið þekkjum flest hinar ýmsu sóttvarnaaðgerðir ansi vel eftir síðustu misseri en þær hafa kannski gert meira en að halda aftur af heimsfaraldri kórónuveirunnar því ekki er útilokað að þær hafi orðið til þess að nokkrir stofnar inflúensu hafi dáið út. Þetta kemur fram á forskning.no. Haft er eftir Olav Hungnes, hjá norsku lýðheilsustofnuninni og yfirmanni norsku inflúensumiðstöðvarinnar, að Lesa meira
Ný rannsókn – Miklu hærri dánartíðni af völdum COVID-19 en af inflúensu
PressanNý frönsk rannsókn, sem rúmlega 135.000 kórónuveirusjúklingar og inflúensusjúklingar tóku þátt í, sýnir að miklu fleiri látast af völdum kórónuveirunnar en inflúensu. Rannsóknin byggist á opinberum gögnum frá Frakklandi og sýnir svart á hvítu hversu alvarlegur COVID-19 sjúkdómurinn er. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í tímaritinu The Lancet Respiratory Medicine. Samkvæmt þeim þá er kórónuveiran næstum því þrisvar sinnum banvænni Lesa meira
Dánartíðnin af völdum COVID-19 er hærri en af völdum inflúensu
PressanDánartíðnin af völdum COVID-19 er hærri en dánartíðnin af völdum inflúensu. Þetta sýna niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sem vísindamenn á ríkissjúkrahúsinu og við Kaupmannahafnarháskóla gerðu. Berlingske skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir hafi rannsakað hversu hátt hlutfall, þeirra sem greindust með COVID-19, létust innan 30 daga. Þetta hlutfall var síðan borið saman við andlát af völdum inflúensu. Lesa meira
Þetta er munurinn á kórónuveirusmiti og venjulegu kvefi og flensu
PressanVísindamenn telja að niðurstöður nýrrar rannsóknar geti markað ákveðin tímamót í skilningi okkar á kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Rannsóknin beindist að því hvernig þeir, sem smitast af kórónuveirunni, glata lyktar- og bragðskyni. Niðurstaðan er að það gerist ekki á sama hátt og þegar fólk fær kvef eða flensu. Þegar fólk, sem smitast af kórónuveirunni, missir lyktar- og Lesa meira
„Grunsamlega“ margir hafa látist í nígerískri stórborg
PressanForseti Nígeríu hefur fyrirskipað tveggja vikna stöðvun nær allrar atvinnustarfsemi í borginni Kano, sem er stærsta borgin í samnefndu fylki. Einnig á fólk að halda sig heima við og forðast nánd við annað fólk. Ástæðan er mikil fjölgun dauðsfalla í borginni að undanförnu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að grunsemdir hafi vaknað um Lesa meira
Flensan væntanlega vægari en undanfarin ár
FréttirÝmislegt bendir til að inflúensan, sem herjar oft á landsmenn á þessum árstíma, gæti orðið vægari en á undanförnum árum. Ástæður þess eru meðal annars að bóluefnið gegn henni, sem fékkst til landsins í haust, virðist vera gott og fleiri mættu í bólusetningu en oft áður eða um 68.000 manns. Þetta er haft eftir Óskari Lesa meira