fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Indónesía

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum

Pressan
06.05.2021

Þegar flugfarþegar koma á flugvöllinn í Medan í Indónesíu fá þeir afhentan kassa með nauðsynlegum búnaði til að taka kórónuveirusýni úr nefi eða hálsi. Allir farþegar verða að gera þetta og bíða eftir niðurstöðum sýnatökunnar en um svokölluð hraðpróf er að ræða sem sýna niðurstöðuna eftir 15 mínútur. Lögreglan telur að um 9.000 farþegar hafi fengið notaða sýnatökupinna á Lesa meira

Var talinn af eftir flóðbylgjuna miklu 2004 – Fannst á lífi nýlega

Var talinn af eftir flóðbylgjuna miklu 2004 – Fannst á lífi nýlega

Pressan
26.03.2021

Indónesíski lögreglumaðurinn Abrip Asep var í hópi þeirra rúmlega 200.000 sem voru talin af eftir flóðbylgjuna miklu sem skall á nokkur Asíulönd 2004. Flóðbylgjan myndaðist við jarðskjálfta upp á 9,3 í Indlandshafi á annan dag jóla og skall á nærliggjandi ströndum. Asep var þá á vakt í Aceh-héraði á norðurhluta Súmötru. Flóðbylgjurnar léku svæði grátt og fjölskylda Asep var þess fullviss að hann hefði Lesa meira

Eiga þunga refsingu yfir höfði sér fyrir munngælur á almannafæri

Eiga þunga refsingu yfir höfði sér fyrir munngælur á almannafæri

Pressan
29.01.2021

Par frá Jakarta í Indónesíu á tæplega þriggja ára fangelsi yfir höfði sér eftir að þau stunduðu munngælur á almannafæri. Það er kannski ekki svo góð hugmynd að stunda kynlíf á almannafæri og að gera það í Indónesíu er alls ekki góð hugmynd því þar eru refsingar við slíku mjög þungar. Það var á föstudag í síðustu Lesa meira

Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu – Að minnsta kosti sjö látnir

Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu – Að minnsta kosti sjö látnir

Pressan
15.01.2021

Jarðskjálfti, af stærðinni 6,2, reið yfir indónesísku eyjuna Sulawesi í síðdegis í gær að íslenskum tíma, miðnætti að staðartíma. Staðfest hefur verið að sjö hafa fundist látnir. Upptök skjálftans voru um sex kílómetra norðan við bæinn Majene. Margir sterkir eftirskjálftar hafa fylgt. Reuters segir að allt að 650 hafi slasast í skjálftanum. rúmlega 300 hús eyðilögðust í Mamuju, þar á Lesa meira

Fara aðra leið en aðrir í bólusetningum við kórónuveirunni – Þykir mjög spennandi

Fara aðra leið en aðrir í bólusetningum við kórónuveirunni – Þykir mjög spennandi

Pressan
13.01.2021

Í Indónesíu, sem er fjórða fjölmennasta ríki heims, hafa yfirvöld ákveðið að fara aðra leið en önnur ríki þegar kemur að bólusetningu við kórónuveirunni. Margir fylgjast náið með hvaða áhrif þetta mun hafa enda um gjörólíka leið að ræða en við þekkjum hér á landi og í öðrum löndum. 270 milljón íbúum landsins verður boðin Lesa meira

Mikil fjölgun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Indónesíu – Kirkjugarðar í Jakarta eru að fyllast

Mikil fjölgun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Indónesíu – Kirkjugarðar í Jakarta eru að fyllast

Pressan
03.11.2020

Að undanförnu hefur dauðsföllum af völdum COVID-19 fjölgað mikið í Indónesíu. Í höfuðborginni Jakartar er ástandið orðið svo alvarlegt að jarðýtur eru nú notaðar til að útbúa nýjan kirkjugarð á fimm ekrum norðan við borgina. Ástæðan er að aðrir kirkjugarðar eru að fyllast. Á föstudaginn höfðu yfirvöld skráð 105.000 smit í borginni og rúmlega 2.200 dauðsföll.  Samkvæmt gögnum frá Lesa meira

Frægur kjötmarkaður enn opinn – Selja leðurblökur og snáka

Frægur kjötmarkaður enn opinn – Selja leðurblökur og snáka

Pressan
28.04.2020

Þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn er hinn umtalaði kjötmarkaður Tomohon í Sulawesi í Indónesíu enn opinn. Þar selja kaupmenn til dæmis hunda, ketti, leðurblökur og snáka. Talið er líklegt að COVID-19 veiran hafi átt upptök á svipuðum markaði í Wuhan í Kína og hafi borist í fólk úr dýri eða dýrum sem þar voru seld til Lesa meira

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Pressan
04.02.2019

Myndin hér fyrir ofan hefur farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarna daga og kannski ekki að furða. Á henni sést maður tæma úr ruslafötu út í á rétt hjá hreinsunarstarfsmanni. Ár í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, eru fullar af rusli, svo fullar að þær minna frekar á ruslahauga en ár. Þar í landi Lesa meira

Margrét og Katrín eru á skjálftasvæðinu í Indónesíu – „Þetta er það svakalegasta sem ég hef lent í“

Margrét og Katrín eru á skjálftasvæðinu í Indónesíu – „Þetta er það svakalegasta sem ég hef lent í“

Fréttir
06.08.2018

Jarðskjálfti að stærð sjö reið yfir í gær kl. 18.46 að staðartíma á Lombok eyju í Indónesíu. Að minnsta kosti 82 eru látnir, mörg hundruð slasaðir og eignatjón er gífurlegt. Vinkonurnar Margrét Helgadóttir og Katrín Ingibjörg Kristófersdóttir eru staddar á skjálftasvæðinu, en þær komu til Indónesíu 12. júlí síðastliðinn í það sem átti að vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af