fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Indland

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús

Pressan
07.04.2020

Þann 25. mars síðastliðinn tilkynnti indveska ríkisstjórnin um harðar aðgerðir til að reyna að stemma stigum við útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Stórum hluta opinberra stofnana og fyrirtækjum var lokað og íbúar landsins, sem eru 1,3 milljarðar, voru beðnir um að halda sig heima. Meðal þeirrar starfsemi sem stöðvaðist voru lestarferðir á vegum Indian Railways en þær Lesa meira

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid

Pressan
06.04.2020

Börn hætta auðvitað ekki að fæðast þótt heimsfaraldur COVID-19 gangi nú yfir heimsbyggðina. Nýlega fæddust tvíburar, drengur og stúlka, í Chhattisgarh á Indlandi. Foreldrar þeirra ákváðu að þau skyldu fá nöfnin Corona og Covid en þetta verður nú að teljast ansi undarleg nafngift því erfitt er að tengja eitthvað jákvætt við þessi nöfn. Tvíburarnir fæddust Lesa meira

Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun

Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun

Pressan
27.02.2019

Enn fer spennan á milli Indlands og Pakistan vaxandi. Í morgun skaut pakistanski herinn tvær indverskar herþotur niður sem hann segir að hafa verið í pakistanskri lofthelgi. Í gær gerðu Indverjar loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Kasmír, á pakistönsku yfirráðasvæði. Indverjar segja að mörg hundruð hryðjuverkamenn hafi fallið í árásunum en Pakistanar segja að enginn Lesa meira

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Pressan
17.12.2018

„Notaðu fimm mínútur til að lesa þennan texta. Ég hætti nefnilega lífi mínu til að geta skrifað hann.“ Svona hefjast skrif Jonathan Alfven, sænsks hjálparstarfsmanns, um átakanlega fund hans með lítilli stúlku sem er nauðgað um 30 sinnum á dag af fullorðnum körlum á vændishúsi á Indlandi. Jonathan skrifaði þennan texta 2016 og birti hann Lesa meira

Hrísgrjónarétturinn var eitraður – 11 létust og 130 veiktust

Hrísgrjónarétturinn var eitraður – 11 létust og 130 veiktust

Pressan
17.12.2018

Á föstudaginn létust að minnsta kosti 11 hindúar eftir að hafa borðað eitraðan hrísgrjónarétt við vígsluathöfn nýs hofs. 130 voru fluttir á sjúkrahús eftir að hafa borðað sama réttinn. Lögreglan telur að skordýraeitur hafi valdið svona heiftarlegri matareitrun. Þrír fyrirsvarsmenn hofsins hafa verið handteknir vegna málsins. Við vígsluna fengu gestir hrísgrjóna- og grænmetisrétti. Sumir gestanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af