fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Indland

Íhuga að banna TikTok

Íhuga að banna TikTok

Pressan
15.07.2020

„Ég get engan veginn mælt með því að fólk hlaði TikTok niður. Og ef fólk hefur gert það, þá vil ég ráðleggja fólki að eyða því.“ Þetta sagði Ken Friis Larsen, lektor við dönsku Datalogisk Institut hjá Kaupmannahafnarháskóla, í samtali við BT fyrir tveimur vikum. Hann er ekki sá eini sem setur spurningamerki við appið Lesa meira

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Pressan
13.07.2020

Brúðkaup er einn mikilvægasti atburður lífsins hjá mörgum og brúðhjónin vilja auðvitað að allt sé fullkomið. Það að þurfa jafnvel að hugleiða að fresta brúðkaupi er eitthvað sem kemur ekki til greina hjá mörgum, á það við um tilvonandi brúðhjón, ættingja og gesti. En það getur endað með miklum hörmungum að taka ekki mið af Lesa meira

Stórveldi í blóðugri deilu – Upphafið á endinum

Stórveldi í blóðugri deilu – Upphafið á endinum

Pressan
19.06.2020

Það stefnir í átök á milli tveggja af fjölmennustu þjóðum heims. Indland og Kína hafa í næstum 60 ár átt í hörðum deilum um svæðið við landamæri þjóðanna á Ladakh svæðinu, í Kashmír héraði við Himalaya fjöllin. Á þriðjudag brutust út átök á milli landamæravarða frá báðum þjóðum. Samkvæmt yfirvöldum í Dehli voru að minnsta kosti 20 indverskir hermenn drepnir með hnífum og Lesa meira

50.000 ára gamalt stöðuvatn er orðið bleikt og enginn veit af hverju

50.000 ára gamalt stöðuvatn er orðið bleikt og enginn veit af hverju

Pressan
17.06.2020

Í Maharashtra á Indlandi er stöðuvatnið Lonar. Það hefur alla tíð verið blágrænt en í síðustu viku gerðist það ótrúlega að vatnið varð bleikt. Þetta hefur gerst áður en hefur ekki fyrr vakið jafn mikla athygli og nú. CNN skýrir frá þessu.  Vísindamenn hafa reynt að finna skýringu á þessu en hafa ekki enn getað Lesa meira

Beið í níu daga áður en hann þorði að segja lækninum hvað hann hafði gert

Beið í níu daga áður en hann þorði að segja lækninum hvað hann hafði gert

Pressan
10.06.2020

Í síðustu viku leitaði þrítugur maður til indversks læknis, Walliul Islam, vegna magaverkja. Hann sagðist hafa fundið til verkja síðustu fimm daga. Þegar maðurinn var skorinn upp kom í ljós hvað hrjáði hann. Teknar voru röntgenmyndir af manninum, sem sýndu óþekktan hlut í neðri hluta kviðarholsins. Við speglun kom í ljós að um hleðslusnúru var Lesa meira

Hitabeltisstormur gæti skollið á milljónaborg í fyrsta sinn í 129 ár

Hitabeltisstormur gæti skollið á milljónaborg í fyrsta sinn í 129 ár

Pressan
03.06.2020

Íbúar í Mumbai á Indlandi berjast nú við heimsfaraldur kórónuveirunnar og nú bætist enn á erfiðleikana því allt stefnir í að hitabeltisstormurinn Nisarga skelli á þessari mikilvægu borg, efnahagslega og menningarlega séð, en þar búa um 20 milljónir. Því er spáð að óveðrið skelli á í dag og að vindhraðinn nái allt að 110 km/klst Lesa meira

Hér misstu 122 milljónir manna vinnuna á sex vikum

Hér misstu 122 milljónir manna vinnuna á sex vikum

Pressan
16.05.2020

Um allan heim hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, haft mikil áhrif. Gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða til að hemja útbreiðslu veirunnar og efnahagslífið hefur fengið stóran skell. Atvinnuleysi hefur aukist mikið. Indland, sem er næstfjölmennasta ríki heims, er þar engin undantekning en þar hafa 122 milljónir manna misst vinnuna á síðustu sex Lesa meira

COVID-19 veiran er komin í risastórt indverskt fátækrahverfi – Óttast miklar hörmungar

COVID-19 veiran er komin í risastórt indverskt fátækrahverfi – Óttast miklar hörmungar

Pressan
15.04.2020

Stærsta fátækrahverfi Asíu er í Mumbai á Indlandi. Það nefnist Dharavi og þar býr fólk mjög þétt. Talið er að um ein milljón manna búi í hverfinu á svæði sem er tæplega 2,5 ferkílómetrar að stærð. Í Mumbai allri búa á milli 18 og 20 milljónir að því að talið er og eru fátækrahverfin þá Lesa meira

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús

Pressan
07.04.2020

Þann 25. mars síðastliðinn tilkynnti indveska ríkisstjórnin um harðar aðgerðir til að reyna að stemma stigum við útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Stórum hluta opinberra stofnana og fyrirtækjum var lokað og íbúar landsins, sem eru 1,3 milljarðar, voru beðnir um að halda sig heima. Meðal þeirrar starfsemi sem stöðvaðist voru lestarferðir á vegum Indian Railways en þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af