Tvöfalt stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar er að taka yfir á Indlandi
PressanÁ Indlandi er B1617 afbrigði kórónuveirunnar við að ýta öllum öðrum afbrigðum hennar til hliðar og taka yfir. Afbrigðið hefur gengið í gegnum tvær stökkbreytingar en ekki er vitað hvort það er meira smitandi eða banvænna en önnur afbrigði. Afbrigðið hefur um nokkurra vikna skeið vakið ótta á Indlandi þar sem ástandið af völdum heimsfaraldursins er mjög Lesa meira
Versnandi staða heimsfaraldursins á Indlandi
PressanIndversk yfirvöld óttast að erfiðir tímar séu fram undan hvað varðar smit af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Í síðustu viku voru 260.000 ný smit staðfest og er þetta einn mesti fjöldi smita sem hefur verið staðfestur á einni viku síðan faraldurinn skall á. Á mánudaginn greindust 47.000 smit og hafa ekki verið fleiri á einum degi í marga mánuði. Lesa meira
Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta
EyjanAðeins 20% jarðarbúa búa í frjálsum ríkjum og hefur hlutfallið ekki verið lægra í 26 ár. Þetta kemur fram í árlegri rannsókn Freedom House. Það má því segja að lýðræðið í heiminum þjáist þessi misserin og hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar ekki verið til að styrkja það né heldur framganga Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta. Freedom House eru frjáls félagasamtök með aðsetur í Lesa meira
Úrskurðaður látinn – Vaknaði þegar krufningin var að hefjast
PressanNýlega var 27 ára Indverji úrskurðaður látinn eftir að hann lenti í umferðarslysi. Hann var fluttur á sjúkrahús og settur í öndunarvél. Læknar tóku hann síðan úr öndunarvélinni og sögðu að hann ætti ekki langt eftir. Hann var þá fluttur á annað sjúkrahús þar sem læknar úrskurðuðu hann látinn. Líkið var þá flutt til krufningar. Þegar réttarmeinafræðingar Lesa meira
Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum
PressanSex, hið minnsta, voru handtekin víða um Kína fyrir að ófrægja fjóra hermenn sem létust í blóðugum átökum kínverskra og indverskra hermanna á landamærum ríkjanna í júní á síðasta ári. Fólkinu var haldið í allt að 15 daga. Þá hefur fólki, sem býr erlendis, verið hótað fangelsisvist þegar og ef það snýr aftur til Kína. Lesa meira
1977 lagði hann af stað í 9.600 km hjólreiðaferð til að hitta ástina sína – Hér er hann í dag
PressanÞað má kannski segja að það sem hér fer á eftir sé eins og tekið út úr ævintýri og sanni að ást við fyrstu sýn er raunverulega til. Það var 1949 sem Pradyumna Kumar Mahanandia fæddist í bænum Angul á Indlandi. Hann tilheyrði lágstéttinni, það er að segja þeim þjóðfélagshópi sem er neðstur í virðingarstiganum og er álitinn óhreinn á Indlandi. Lesa meira
46 milljónir stúlkna hafa horfið á Indlandi síðustu 50 ár
PressanSíðustu 50 ár hafa allt að 46 milljónir indverskra stúlkna „horfið“, annað hvort vegna fóstureyðinga eða þá að þær hafa látist af völdum vanrækslu. Ástæðan er að fólk vill frekar eignast drengi. Á heimsvísu hafa rúmlega 142 milljónir stúlkna „horfið“ síðustu 50 ár. Samkvæmt því sem mannfjölgunarsjóður SÞ, UNFPA, segir í skýrslu um málið þá eru Lesa meira
Dómur vekur mikla reiði – Segir að káf sé ekki kynferðisbrot ef fórnarlambið er í fötum
PressanNýlegur dómur sem Pushpa Ganediwala, dómari við hæstarétt í Bombay á Indlandi, kvað upp hefur vakið mikla reiði. Samkvæmt dómnum þá er það ekki kynferðisbrot ef káfað er á börnum ef þau eru í fötum. Samkvæmt frétt CNN þá snerist málið um ákæru á hendur 39 ára karlmanni sem var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku. Hann hafði káfað Lesa meira
Indverjar ætla að bólusetja 300 milljónir manna fyrir júlí
PressanÁ laugardaginn ýtti Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, bólusetningaraðgerð landsins gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, úr vör. Þetta er ein stærsta bólusetningaráætlun heims enda landið eitt það fjölmennasta í heimi. Markmiðið er að ná að bólusetja 300 milljónir manna fyrir júlí. Modi ætlar ekki að láta bólusetja sig strax því mikilvægara er að ljúka bólusetningu heilbrigðisstarfsmanna fyrst að hans mati. Lesa meira
Bjóða upp á bólusetningarferðir fyrir ríka fólkið – „Lúxusferðir með bólusetningu“
PressanÁ meðan flestir verða bíða eftir að röðin komi að þeim til að fá bólusetningu gegn kórónuveirunni geta þeir sem eiga nóg af peningum keypt sér „lúxusferðir með bólusetningu“ til að komast fyrr að. Breska fyrirtækið Knightsbride Cirkel býður til dæmis upp á slíkar ferðir og hefur forstjóri þess engar siðferðislegar efasemdir um réttmæti þess að selja slíkar Lesa meira