Ráðgátan vindur upp á sig – 50 lík hefur rekið á land
Pressan„Við höfum aflað upplýsinga, lögreglumenn eru á vettvangi og rannsókn er hafin. Við verðum að finna út úr hvaðan þau koma,“ segja yfirvöld í norðurhluta Indlands um þá tugi líka sem hefur rekið á land við hina heilögu á Ganges. Að minnsta kosti 50 lík hefur rekið á land. BBC skýrir frá þessu. Lík hefur rekið á land nærri Gahmar, Lesa meira
Heimsfaraldurinn leikur Indverja grátt og við bætist annar hryllingur – „Þetta er martröð ofan í faraldurinn“
PressanFyrir þremur vikum var 25 ára indversk kona úrskurðuð heilbrigð eftir alvarleg veikindi af völdum COVID-19. Á laugardaginn lá þessi sama kona á skurðarborði á sjúkrahúsi í Mumbai þar sem skurðlæknir fjarlægði sýktan vef úr nefi hennar. Fyrir utan beið annar skurðlæknir eftir að komast að til að fjarlægja augu hennar. „Ég verð að fjarlægja augu hennar til að bjarga Lesa meira
Segir indversku ríkisstjórnina hafa klúðrað góðum árangri í baráttunni við kórónuveiruna
PressanÍ ritstjórnargrein hins virta læknarits The Lancet eru indversk stjórnvöld sögð hafa klúðrað þeim góða árangri sem hafði náðst í baráttunni við kórónuveiruna og þau hafi látið aðvaranir um aðra bylgju faraldursins sem vind um eyru þjóta. Þau veiti einnig ekki réttar upplýsingar um faraldurinn. Segir í greininni að viðbrögð ríkisstjórnar Narendra Modi séu „óafsakanleg“. Indland er nú miðpunktur heimsfaraldursins. Rúmlega Lesa meira
Skelfilegt ástand á Indlandi – Starfsfólk í líkbrennslum og grafreitum trúir ekki dánartölum yfirvalda
PressanÓhætt er að segja að ástandið af völdum kórónuveirufaraldursins sé skelfilegt á Indlandi. Daglega eru mörg hundruð þúsund smit staðfest og þúsundir látast af völdum COVID-19. Álagið er mikið á líkbrennslur í landinu en þær hafa ekki undan þessa dagana. Starfsfólk þeirra segir álagið svo mikið og svo mikið um dauðsföll að tölur yfirvalda um fjölda Lesa meira
ESB og Bretland styrkja sambandið við Indland
PressanESB og Bretland vinna nú að gerð fríverslunarsamnings við Indland. Þetta er smá ljósglæta í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar sem hefur lagst mjög þungt á Indland að undanförnu. Á þriðjudaginn kynntu Bretar og Indverjar fjárfestingasamninga einkaaðila upp á 1 milljarð punda og um leið var tilkynnt að samningaviðræður um fríverslunarsamning væru að hefjast. ESB á einnig Lesa meira
Greiddu 16 milljónir fyrir flugmiða til að sleppa frá Indlandi
PressanAðfaranótt föstudags lentu sex einkaflugvélar á flugvellinum í Luton á Englandi. Um borð voru sex fjölskyldur sem höfðu greitt sem svarar til um 16 milljóna íslenskra króna fyrir flugið. Allt var fólkið með gild vegabréf og gat því rólegt gengið í gegnum vegabréfaeftirlitið og inn í landið. India Times skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir komu fólksins og vilja Lesa meira
Kórónuveirufaraldur meðal bandarískra stjórnarerindreka á Indlandi – Tveir látnir
PressanKórónuveirufaraldurinn herjar nú af miklum krafti á Indlandi og er ástandið í landinu mjög alvarlegt vegna þessa. Nú hefur faraldur brotist út meðal bandarískra stjórnarerindreka og innfæddra starfsmanna sendiráðsins. Rúmlega 100 hafa greinst með veiruna á undanförnum vikum og tveir indverskir starfsmenn létust nýlega af völdum COVID-19. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Bandaríkin reki fimm Lesa meira
Enn versnar ástandið á Indlandi – Lík brennd á bálköstum eftir fjöldaútfarir
PressanÁstandið af völdum kórónuveirufaraldursins fer sífellt versnandi á Indlandi. Í gær greindust tæplega 353.000 smit og er það nýtt met hvað varðar fjölda smita á einum sólarhring. Í Nýju Delí og fleiri stórborgum eru lík nú brennd á bráðabirgðabálköstum eftir fjöldaútfarir sem fara fram í miklum flýti. Sjónvarpsstöðin NDTV sýndi í gær myndir frá Bihar þar sem lík sáust dregin eftir jörðinni Lesa meira
Indland og Chile gerðu það sem sérfræðingar höfðu varað við – Nánast hamfarir
PressanSérfræðingar segja þróun heimsfaraldurs kórónuveirunnar á Indlandi vera eina þá eldfimustu sem heimsbyggðin hefur staðið frammi fyrir. Víða annars staðar er heimsfaraldurinn einnig á mikilli siglingu þrátt fyrir að milljónir séu bólusett daglega. Chile er einnig athyglisvert dæmi um hvernig hlutirnir geta farið á versta veg. Ef við höfum lært eitthvað í heimsfaraldrinum þá er Lesa meira
Harðar sóttvarnaaðgerðir í Nýju Delí – Metfjöldi kórónuveirusmita
PressanÍ gær greindust 273.810 kórónuveirusmit á Indlandi og hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Vegna þeirrar slæmu þróunar sem hefur verið á útbreiðslu smita að undanförnu var gripið til harðra sóttvarnaráðstafana í höfuðborginni Nýju Delí í gær og má segja að nær öll starfsemi í borginni hafi verið stöðvuð. Gilda aðgerðirnar að minnsta kosti í viku. Rúmlega 20 Lesa meira