fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Indland

Læknar vara við „tómatainflúensu“

Læknar vara við „tómatainflúensu“

Pressan
24.08.2022

Nýr sjúkdómur byrjaði að breiðast út í Kerala á Indlandi í maí og hefur nú náð til tveggja annarra ríkja. Þetta er svokölluð „tómatainflúensa“ og vara læknar nú við henni og útbreiðslu hennar. „Tómatainflúensan“ veldur hita, höfuðverk, þreytu, uppköstum og niðurgangi. Að auki fylgja henni rauðar blöðrur sem valda töluverðum sársauka. Þær breiðast út um allan líkamann Lesa meira

Feluleikur endaði hörmulega – 5 ára stúlka lést

Feluleikur endaði hörmulega – 5 ára stúlka lést

Pressan
25.07.2022

Fimm ára indversk stúlka lést nýlega þegar hún var í feluleik heima hjá föður sínum í Bihar á Indlandi. Hún var bitin af eitraðri slöngu. Hún var strax flutt á North Dinjapur Raiganj sjúkrahúsið  en því miður tókst læknum ekki að bjarga lífi hennar. Mirror segir að samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum hafi fjörtíu slöngur fundist í húsinu í kjölfar þessa harmleiks. Þær voru fangaðar Lesa meira

Fundu lík tveggja COVID-19-sjúklinga – Létust fyrir 15 mánuðum

Fundu lík tveggja COVID-19-sjúklinga – Létust fyrir 15 mánuðum

Pressan
02.12.2021

Um síðustu helgi fundust lík tveggja COVID-19-sjúklinga í líkhúsi ESIC Rajajinagar sjúkrahússins í Bengaluru á Indlandi. Líkin fundust þegar líkhúsið var þrifið. Þau höfðu gleymst í kælinum að sögn lögreglunnar. The Independent skýrir frá þessu. Líkin voru í innsigluðum pokum sem voru merktir sérstaklega þannig að ekki færi á milli mála að lík COVID-19-sjúklinga væru í þeim. Þetta voru lík Durga Smithra, 40 ára konu, og N L Muniraju, Lesa meira

Hér gæti næsti heimsfaraldur átt upptök sín

Hér gæti næsti heimsfaraldur átt upptök sín

Pressan
22.11.2021

Margir telja að yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi átt upptök sín á matarmarkaði í Wuhan í Kína en veiran kom fyrst fram á sjónarsviðið í borginni. Á markaðnum eru lifandi dýr seld við skelfilegar aðstæður þar sem hreinlæti er ekki haft í hávegum. En það er víðar en í Kína sem slíkir markaðir eru starfræktir. Á Indlandi eru Lesa meira

Indverjar hafa fengið einn milljarð skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni

Indverjar hafa fengið einn milljarð skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
22.10.2021

Þrír fjórðu hlutar fullorðinna Indverja hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn kórónuveirunni og um 30% hafa lokið bólusetningu. Um 1,3 milljarðar búa í Indlandi. Indverska heilbrigðisráðuneytið skýrði frá þessu í gær. Aðeins er um hálft ár síðan fjöldi smita í landinu var svo mikill að heilbrigðiskerfið var við það að kikna. Lesa meira

Lögðu hald á 3 tonn af heróíni frá Afganistan

Lögðu hald á 3 tonn af heróíni frá Afganistan

Pressan
22.09.2021

Indverska lögreglan lagði nýlega hald á þrjú tonn af heróíni frá Afganistan. Tveir Indverjar voru handteknir vegna málsins. Söluverðmæti heróínsins er talið vera sem nemur um 350 milljörðum íslenskra króna. The Guardian segir að heróínið hafi verið geymt í tveimur gámum á Mundra hafnarsvæðinu í vesturhluta Indlands. Samkvæmt farmskrá átti að vera talk í gámunum. Lesa meira

Reyna að halda aftur af veiru sem er banvænni en COVID-19

Reyna að halda aftur af veiru sem er banvænni en COVID-19

Pressan
09.09.2021

Á sunnudaginn lést 12 ára drengur á sjúkrahúsi í Kerala á Indlandi. Það var hin skæða Nipah-veira sem varð honum að bana. Hún er mun banvænni en COVID-19 og hafa sérfræðingar lengi haft áhyggjur af henni og að hún geti valdi heimsfaraldri. New York Post segir að ástandið í Kerala sé mjög slæmt hvað varðar COVID-19 en ríkið er með mesta Lesa meira

Rúmlega hálf milljón indverskra bænda mótmælti

Rúmlega hálf milljón indverskra bænda mótmælti

Pressan
06.09.2021

Í gær söfnuðust rúmlega 500.000 bændur saman í Muzaffarnagar á Indlandi til að mótmæla þremur nýjum lögum um landbúnað og þrýsta á ríkisstjórnina um að draga þau til baka. Bændurnir segjast ætla að mótmæla í öllum bæjum Uttar Pradesh, fjölmennasta ríkis landsins, til að þrýsta á ríkisstjórnina. Þetta eru fjölmennustu mótmæli bænda í landinu í tæpt ár en þeir Lesa meira

Svartur sveppur verður mörg þúsund COVID-19-sjúklingum að bana

Svartur sveppur verður mörg þúsund COVID-19-sjúklingum að bana

Pressan
02.08.2021

Rúmlega 45.000 Indverjar hafa veikst af sjúkdómi sem er kallaður „svartur sveppur“ síðustu tvo mánuði. Á fimmta þúsund manns hafa látist af völdum sjúkdómsins sem er sýking sem leggst á fólk. Þessi sýking kemur ofan í heimsfaraldur kórónuveirunnar sem herjar af miklum þunga á Indlandi. Flestir hinna látnu er fólk sem var að jafna sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af