fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

Indland

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Pressan
16.08.2024

Læknar á Indlandi hafa boðað til verkfalls í kjölfar hrottalegrar nauðgunar og morðs á læknanema sem var við störf sín á sjúkrahúsi. Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá málinu en boðað verkfall læknanna er nýjasti liðurinn í víðtækum mótmælum á Indlandi vegna þessa máls en um er að ræða enn eitt atvikið í röð Lesa meira

Indland segir Kanada veita hryðjuverkamönnum skjól

Indland segir Kanada veita hryðjuverkamönnum skjól

Fréttir
22.09.2023

Indversk stjórnvöld segja að hryðjuverkamönnum sé veitt öruggt skjól í Kanada og hefur sett á bann við vegabréfsáritunum til kanadískra ríkisborgara. Þau hafa gripið til þessara aðgerða eftir að kanadísk stjórnvöld sökuðu þau indversku um að standa á bak við morð á kanadískri grund en fórnarlambið barðist fyrir því að sérstakt ríki síkha yrði stofnað Lesa meira

Ekkert erlent barn hefur verið ættleitt hingað til lands á árinu

Ekkert erlent barn hefur verið ættleitt hingað til lands á árinu

Fréttir
02.12.2022

Vegna breyttrar fjölskyldustefnu kínverskra stjórnvalda og ótryggs ástands í Austur-Evrópu hefur dregið mjög úr ættleiðingum barna hingað til lands á síðustu árum. Á þessu ári hefur ekkert erlent barn verið ættleitt hingað til lands og er það í fyrsta sinn á öldinni sem það gerist og einnig ef síðustu áratugir síðustu aldar eru skoðaðir. Fréttablaðið Lesa meira

Ótrúleg skýring hjá lögreglunni – Segir að rottur hafi étið mörg hundruð kíló af kannabis

Ótrúleg skýring hjá lögreglunni – Segir að rottur hafi étið mörg hundruð kíló af kannabis

Pressan
29.11.2022

Það virðist sem lögreglan í Mathura, sem er í norðurhluta Indlands, glími við rottuvandamál. Að minnsta kosti telur lögreglan að rottur hafi étið ótrúlegt magn af kannabis sem lögreglan hafði lagt hald á og var með í geymslum sínum. CNN og BBC skýra frá þessu. Fram kemur að rotturnar í Mathura sé greinilega ekki matvandar og éti hvað sem er, þar á meðal kannabis. Lesa meira

Drápu mannætutígrisdýr

Drápu mannætutígrisdýr

Pressan
10.10.2022

Um helgina skaut indverska lögreglan tígrisdýr sem hafði fengið viðurnefnið „mannætan frá Champaran“. Talið er að dýrið hafi drepið að minnsta kosti sex manns síðasta mánuðinn og alls níu manns. Öll drápin áttu sér stað í útjaðri verndarsvæðis fyrir tígrisdýr í Champaran í austurhluta landsins. Um 200 lögreglumenn og embættismenn tóku þátt í aðgerðinni við að fella dýrið. Lesa meira

Indversk stjórnvöld sökuð um að láta Kínverjum eftir land í Himalaya

Indversk stjórnvöld sökuð um að láta Kínverjum eftir land í Himalaya

Pressan
24.09.2022

Indverjar, sem búa nærri umdeildum landamærum Indlands og Kína í Himalaya, hafa sakað indversk stjórnvöld um að hafa látið Kínverjum eftir land í kjölfar samnings ríkjanna um að kalla hermenn sína frá svæðum sem þau hafa deilt um. Öðru hvoru hefur komið til átaka á þessum svæðum en ríkin hafa nú samið um að koma Lesa meira

Var numin á brott fyrir níu árum – Fannst í byrjun ágúst

Var numin á brott fyrir níu árum – Fannst í byrjun ágúst

Pressan
24.08.2022

Fyrir níu árum var Pooja Gaud, sjö ára, numin á brott fyrir framan skólann sinn í Mumbai á Indlandi. Hún var lokkuð með ís. Þann 4. ágúst síðastliðinni gerðist það ótrúlega að hún kom aftur í leitirnar. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að lögreglan segi að par, sem ekki átti börn, hafi lokkað hana til sín með loforði um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af