fbpx
Þriðjudagur 02.júlí 2024

IMD

Þorsteinn Pálsson: Tölurnar sýna að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er vinstri stjórn – hagstjórnin fyrir neðan allar hellur

Þorsteinn Pálsson: Tölurnar sýna að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er vinstri stjórn – hagstjórnin fyrir neðan allar hellur

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sendir sínum gamla flokki tóninn í nýjasta pistli sínum af kögunarhóli á Eyjunni. Hann fjallar um nýjustu skýrslu svissneska viðskiptaháskólans IMD um samkeppnishæfni þjóð. Þar kemur fram að Ísland stendur langt að baki annarra Norðurlanda hvað samkeppnishæfni varðar. Þorsteinn rýnir líka í niðurstöðurnar og skoðar hvort úr þeim Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: V og D á svissneskum vogarskálum

Þorsteinn Pálsson skrifar: V og D á svissneskum vogarskálum

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Félagshyggja er ímynd VG og markaðsbúskapur er ímynd Sjálfstæðisflokks. Nú tala þingmenn beggja á þann veg að langt samstarfi við hinn flokkinn hafi veikt málefnalegan trúverðugleika þeirra. Í síðustu viku birti Viðskiptaráð árlega skýrslu um samkeppnishæfni þjóða, sem unnin er af svissneska viðskiptaháskólanum IMD. Háskólinn byggir mat sitt bæði á efnahagslegum og félagslegum mælikvörðum. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af