Úkraínumenn drápu meintan svikara í Moskvu – Fyrrum þingmaður sem sagði Zelensky vera kókhaus
Fréttir11.12.2023
Fyrrverandi úkraínskur þingmaður, Ilya Kyva, var myrtur í Moskvu í síðustu viku af úkraínskum útsendurum. Daily Mail greinir frá því að úkraínska leyniþjónustan, SBU, hafi lekið hrottalegum myndum af líki hans auk myndar af vopnunum, sem voru notuð til að ráða hann af dögum, hangandi í tré. Þá var einnig lekið myndbandi þar sem flugumaðurinn Lesa meira