Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“
FréttirIllugi Jökulsson, rithöfundur og blaðamaður, segir að það ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra að leggja niður mannanafnanefnd. Nefndin sé komin út fyrir sitt svið. „Eina mögulega réttlætingin fyrir mannamannanefnd á vegum ríkisins — og hún er þó ekki sterk — er að koma í veg fyrir að fólk skíri börnin sín einhverjum Lesa meira
„Sögurnar eru afar fjölbreyttar en búa allar yfir einhverri óútskýrðri fegurð og hlýju“
FókusÁrum saman hefur Illugi Jökulsson punktað hjá sér litlar sögur úr íslenskum hversdagsleika sem hann hefur heyrt eða orðið vitni að í dagsins amstri. Vinir fjölmiðlamannsins á Facebook hafa iðulega notið góðs af þessum hæfileika Illuga til þess að koma auga á hið gráglettna í samskiptum fólks þegar hann hefur birt lítið brot af þessum Lesa meira
Segir innrásina í Normandí vera ofmetna
PressanÍ dag hefur þess verið minnst að 80 ár eru liðin frá innrás bandamanna í Normandí á norðurströnd Frakklands, sem þá var hernumið af Þýskalandi, 6. júní 1944. Fjölmiðlar víða um heim hafa rifjað innrásina upp og þeirra sem tóku þátt í henni hefur verið minnst. Enn eru menn á lífi sem tóku þátt og Lesa meira
Varar við óprúttnum aðilum sem reyna að hafa minningu Hrafns að féþúfu
FréttirEngin söfnun er í gangi fyrir börnum fjölmiðlamannsins Hrafns Jökulssonar, sem féll frá í september 2022. Þetta áréttar Illugi Jökulsson, bróðir Hrafns, í færslu á Facebook-síðu sinni. Tilefnið er að óprúttnir aðilar eru sagðir ganga í hús og safna peningum í þetta tiltekna málefni. Illugi varar við þessu og biður fólk að dreifa því sem Lesa meira
Bjarni fær á baukinn fyrir færslu um mótmælendur á Austurvelli – „Mikið er þetta aumleg tilraun til að gefa rasistafylginu á hægri vængnum undir fótinn“
EyjanÓhætt er að segja að færsla Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, um mótmælendur á Austurvelli í gærkvöldi hafi skapað mikil viðbrögð. Í færslunni, sem DV fjallaði um, lýsti Bjarni því yfir að „það væri hörmung að sjá tjaldbúðirnar við Austurvöll“ og gagnrýndi Reykjavíkurborg harðlega fyrir að framlengja leyfi mótmælenda fyrir tjaldbúðunum. Þá sagði hann með öllu ótækt Lesa meira
lllugi furðar sig á verklagi Icelandair – Týndu töskum farþega í agnarsmárri flughöfn í Nuuk
FréttirIllugi Jökulsson er allt annað en sáttur með starfshætti Icelandair en flugfélaginu tókst að týna farangri dóttur hans, Veru Illugadóttur, og vinkonu hennar þegar þær flugu frá Nuuk, höfuðborg Grænlands, til Keflavíkur í gær. Illugi birtir mynd af flugstöðinni í Nuuk og bendir á að það sé allnokkuð afrek að týna töskum flugfarþega í smárri Lesa meira
Eiríkur og Illugi óánægðir með viðbrögð Kristrúnar í brottvísunarmálinu – „Óþægilega líkt mjáldrinu í Katrínu Jakobsdóttur“
EyjanEiríkur Rögnvaldsson og Illugi Jökulsson segjast báðir hafa orðið fyrir vonbrigðum með viðbrögð Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, varðandi brottvísunarmálið sem skekið hefur þjóðina undanfarna daga. Illugi er yfirlýstur Samfylkingarmaður og segir að viðbrögð Kristrúnar sé „óþægilega líkt mjáldrinu í Katrínu Jakobsdóttur.“ Eiríkur segist hafa kosið flokkinn í kosningum en sé ekki flokksbundinn. Hann íhugi nú Lesa meira
Illugi um besta mötuneytismatinn: „Hvaða fáránlega rugl er það?“ – Sjáðu undirtektirnar frá „silkihúfunum“
EyjanIllugi Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur, baunar á „silkihúfurnar“ hjá hinu opinbera þegar kemur að mötuneytismatnum og tengir við umræðuna um matinn sem skólabörn fá á diskinn sinn, en mikil umræða hefur átt sér stað varðandi hvort minnka eigi kjötframboð og auka grænkerafæði í mötuneytum sveitarfélaga. Illugi segir: „Hvaða hópar hafa mesta þörf fyrir góðan, fjölbreyttan, Lesa meira
Yfirheyrslan – Illugi Jökulsson: „Það hljómar líklega einkennilega hrokafullt“
FókusIllugi Jökulsson hefur frá unga aldri fengist við ritstörf, blaðamennsku, þýðingar, dagskrárgerð og fleira. Hann er beittur samfélagsrýnir og sat í stjórnlagaráði árið 2011. DV tók Illuga í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn? Ég er kvæntur Guðrúnu S. Gísladóttur leikara. Hún átti fyrir soninn Gísla Galdur sem hefur nú fært oss tvö barnabörn. Við eigum Lesa meira
Íslenskir nasistar: „Enginn af þeim þurfti að gjalda þess á nokkurn hátt“
FókusÞegar nasisminn óx í Þýskalandi á fjórða áratug síðustu aldar spruttu upp fasískar hreyfingar víða um Evrópu sem náðu mismikilli fótfestu. Hér á Íslandi kolféll stefnan þótt þjóðernissinnar væru mjög sýnilegir og duglegir að viðra sín sjónarmið. Um áratuga skeið lá þessi saga í þagnargildi en árið 1988 skrifuðu bræðurnir Illugi og Hrafn Jökulssynir tímamótabók Lesa meira