Segja áform fjármálaráðherra fela í sér stjórnarskrárbrot og baka ríkinu bótaskyldu
EyjanTuttugu lífeyrissjóðir hafa fordæmt áform fjármálaráðherra um að takmarka ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum ÍL-sjóðs og segja slíkt fela í sér eignarnám og baka ríkinu bótaskyldu. Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga Lesa meira
Uppgreiðslugjald dæmt ólöglegt – ÍL-sjóður þarf að endurgreiða 2,7 milljónir
EyjanHéraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á kröfu hjóna um að ÍL-sjóður, sem hét áður Íbúðalánasjóður, endurgreiði þeim 2,7 milljónir vegna ólöglegs uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn innheimti hjá þeim þegar þau greiddu upp íbúðalán sitt í desember á síðasta ári. Ofan á upphæðina bætast dráttarvextir og málskostnaður. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Dómurinn er sambærilegur dómi sem var Lesa meira