fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

IKEA- Hvíta-Rússland

Alvarlegar ásakanir á hendur IKEA – Nota fólk í nauðungarvinnu

Alvarlegar ásakanir á hendur IKEA – Nota fólk í nauðungarvinnu

Pressan
21.11.2022

Hópur franskra rannsóknarblaðamanna, sem kallast „Disclose“, hefur að undanförnu beint sjónum sínum að Hvíta-Rússlandi og framleiðslu á vörum þar í landi fyrir sænska smásölurisann IKEA. Segir hópurinn að IKEA hafi átt viðskipti við framleiðendur í Hvíta-Rússlandi sem nýta sér krafta nauðungarvinnuafls. Um fanga úr fangelsum og vinnubúðum er að ræða. CNN skýrir frá þessu. Hvíta-Rússland er þekkt sem síðasta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af