fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

IKEA

IKEA rukkaði yfir 2000 manns fyrir viðskipti sem áttu sér aldrei stað

IKEA rukkaði yfir 2000 manns fyrir viðskipti sem áttu sér aldrei stað

Pressan
05.09.2024

IKEA í Danmörku hefur beðist afsökunar á að hafa í leyfisleysi og án þess að nokkur viðskipti hafi átt sér stað skuldfært á greiðslukort 2.024 einstaklinga. Danska ríkissjónvarpið DR greinir frá málinu og ræðir við konu að nafni Charlotte Ditz Pedersen. Í gær fór hún inn í netbankann sinn og tók þá eftir því að Lesa meira

IKEA á Íslandi er ekki bara í verslun og veitingastarfsemi – „Við erum ekki að monta okkur af sjálfsögðum hlutum“

IKEA á Íslandi er ekki bara í verslun og veitingastarfsemi – „Við erum ekki að monta okkur af sjálfsögðum hlutum“

Fréttir
21.06.2023

Fréttamaður DV átti nýlega leið um Kauptún í Garðabæ og rak þá augun í að starfsmenn í vinnufatnaði merktum Ikea voru að vinna við umhirðu hringtorgs á opnu svæði í götunni. Þar sem ekki var betur séð en að hringtorgið tilheyrði bæjarlandi Garðabæjar lék DV forvitni á að vita hvort að verslunarfyrirtækið Ikea, hér á Lesa meira

10.000 manns missa vinnuna hjá IKEA

10.000 manns missa vinnuna hjá IKEA

Fréttir
14.10.2022

Í mars lokaði IKEA öllum verslunum sínum í Rússlandi í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Þá störfuðu 12.000 manns hjá keðjunni í Rússlandi. Nú hafa 10.000 þeirra misst vinnuna. Þetta sagði Jesper Brodin, forstjóri eignarhaldsfélagsins Ingka, í samtali við AFP. Hann sagði þetta í tengslum við birtingu rekstrarafkomu fyrirtækisins. Á heimsvísu jókst velta þess um 6,5% og var 44,6 milljarðar Lesa meira

IKEA-stóll seldur fyrir 2,3 milljónir

IKEA-stóll seldur fyrir 2,3 milljónir

Pressan
27.11.2021

Nýlega var svokallaður Cavelli-stóll frá IKEA seldur fyrir sem svarar til um 2,3 milljóna íslenskra króna á uppboði í Svíþjóð. Stólinn er frá 1959 og greinilega þyngdar sinnar virði í gulli miðað við það verð sem kaupandinn var reiðubúinn til að greiða fyrir hann. Þetta er bólstraður tréstóll en aðeins nokkur eintök eru til í heiminum. Expressen skýrir frá Lesa meira

Hefur þú tekið eftir litlu raufinni undir bollum frá IKEA? Þjónar ákveðnum tilgangi

Hefur þú tekið eftir litlu raufinni undir bollum frá IKEA? Þjónar ákveðnum tilgangi

Pressan
05.10.2021

Litlu leyndarmál hverdagsins eru stundum það sem fyllir mest þegar setið er við hádegisverðarborðið og málin rædd. Líklegt má telja að einhvers staðar hafi umræðan beinst að litlum raufum sem eru undir bollum frá IKEA, að minnsta kosti birti einn notandi Imgur meðfylgjandi mynd á síðunni og skrifaði texta við. „IKEA kaffibollinn minn er með rauf svo að vatnið leki af honum þegar Lesa meira

300 starfsmenn IKEA sviknir um bónusgreiðslur: „Mikill urgur og óánægja í starfsmönnum“

300 starfsmenn IKEA sviknir um bónusgreiðslur: „Mikill urgur og óánægja í starfsmönnum“

Fréttir
05.07.2019

Hjá mörgum fyrirtækjum þekkist það að greiða starfsfólki bónusa af ýmsu tagi, til dæmis fyrir mætingu, fyrir góðan árangur í starfi, þegar fyrirtækið nær ákveðnum markmiðum og annað slíkt. IKEA hefur í nokkur ár greitt starfsmönnum sínum bónus fyrir mætingu, svokallaðan viðverubónus. Greiðslan er ekki skyldugreiðsla samkvæmt kjara- og/eða ráðningarsamningum heldur einfaldlega úrræði sem yfirmenn Lesa meira

IKEA breytir næturklúbbi í risastórt svefnherbergi – Áhersla lögð á mikilvægi svefns

IKEA breytir næturklúbbi í risastórt svefnherbergi – Áhersla lögð á mikilvægi svefns

Fókus
22.01.2019

Í nýrri auglýsingu setur Ikea fókusinn á mikilvægi svefns, en í henni má sjá „djammara“ klædda náttfötum halda á næturklúbb, sem breytt hefur verið í risastórt sameiginlegt svefnherbergi. Auglýsingin, sem er ætlað að hvetja „fólk til endurmeta næturtímann og meta svefninn til jafns við vökustundir,“ breytir á sniðugan máta týpísku næturlífsmynstri í svefnrútínu með fullt Lesa meira

Sífellt fleiri verslanir með sjálfsafgreiðslukassa

Sífellt fleiri verslanir með sjálfsafgreiðslukassa

Fréttir
09.01.2019

Sjálfsafgreiðslukössum fer fjölgandi í verslunum hér á landi. Slíkir kassar eru í 7 af 23 verslunum Krónunnar. Á næstu 18 mánuðum er stefnt að því að slíkir kassar verði í öllum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rúmlega helmingur viðskiptavina fyrirtækisins kýs að nota slíka kassa í minni verslunum þess. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af