fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

íhlaupafólk

Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum

Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum

Eyjan
13.01.2024

Veitingamönnum finnst Samtök atvinnulífsins hafa brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Allt of stór hluti launagreiðslna renni til reynslulítils íhlaupafólks og ekki nóg til lykilstarfsmanna sem séu í fullri vinnu og hugi á framtíðarstarf. Þetta stendur í vegi fyrir því að hægt sé að búa til langtíma starfssamband við lykilstarfsfólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af