fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Íhaldsflokkurinn

Vilja losna við Rishi Sunak – Segja hann jafn heillandi og hurðarhún

Vilja losna við Rishi Sunak – Segja hann jafn heillandi og hurðarhún

Eyjan
30.09.2023

Sky News greindi frá því fyrir stundu að miklar væringar virðist vera fram undan í breska Íhaldsflokknum. Fréttamenn Sky News komust yfir fjölda skilaboða af WhatsApp þar sem almennir stuðningsmenn Íhaldsflokksins ræða sín á milli um að þeir vilji koma Rishi Sunak, leiðtoga flokksins og forsætisráðherra Bretlands, frá völdum. Nánar til tekið er um að Lesa meira

Liz Truss boðar til óvenjulegs fundar í kvöld – Gæti reynst örlagaríkur

Liz Truss boðar til óvenjulegs fundar í kvöld – Gæti reynst örlagaríkur

Eyjan
17.10.2022

Óvenjulegur fundur fer fram í kvöld hjá bresku ríkisstjórninni. Liz Truss hefur boðað ríkisstjórn sína til fundar í kvöld en mjög óvenjulegt er að ríkisstjórnin fundi á mánudögum. Truss hefur gegnt embætti forsætisráðherra í sex vikur en óhætt er að segja að sá tími hafi verið ansi stormasamur. Henni tókst að valda hruni á fjármálamörkuðum og kolfella gengi pundsins með Lesa meira

Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?

Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?

Eyjan
03.10.2022

Á þeim mánuði sem er liðinn síðan Liz Truss tók við embætti forsætisráðherra í Bretlandi hefur hún tilkynnt um skattalækkanir upp á 45 milljarða punda, þar á meðal er afnám hæsta skattþrepsins, og þar með kastað fjármálamörkuðum út í ringulreið. Breski seðlabankinn þurfti að grípa inn í á fjármálamörkuðum í síðustu viku til að koma Lesa meira

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Pressan
15.01.2019

Það er ögurstund á breska þinginu í dag þegar neðri deildin greiðir atkvæði um útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Theresa May, forsætisráðherra, hvatti þingmenn í gær til að „lesa samninginn aftur“ og játaði um leið að hann væri ekki fullkominn. En ekki er að sjá að þetta muni breyta miklu og allt stefnir í afhroð hennar Lesa meira

Vantrauststillaga á Theresa May lögð fram – Atkvæði verða greidd síðdegis

Vantrauststillaga á Theresa May lögð fram – Atkvæði verða greidd síðdegis

Pressan
12.12.2018

48 þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresa May, forsætisráðherra, og munu þingmenn flokksins greiða atkvæði um tillöguna síðdegis í dag. BBC og fleiri breskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Mikil óánægja er innan raða þingmanna Íhaldsflokksins með hvernig May hefur haldið á spilunum varðandi Brexit en ljóst er að samningur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af