Fékk greitt fyrir að gera við glugga en mætti aldrei
FréttirFyrir 1 viku
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað eiganda fasteignar, sem er kona, í vil í deilumáli hennar við ónefndan iðnaðarmann. Iðnaðarmaðurinn hafði gert konunni tilboð í viðgerð á glugga í eigninni. Hafði konan greitt hluta upphæðarinnar fyrir fram en iðnaðarmaðurinn mætti aldrei á staðinn til að hefja verkið og krafðist þá konan endurgreiðslu. Konan sneri sér Lesa meira