fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

IÐA ehf

Fyrrum ráðherra reisir framúrstefnulegt fjölbýli við Frakkastíg

Fyrrum ráðherra reisir framúrstefnulegt fjölbýli við Frakkastíg

Fréttir
28.02.2023

Björt Ólafsdóttir, fyrrum umhverfis- og auðlindaráðherra og alþingismaður Bjartrar framtíðar, hefur hellt sér út í byggingariðnaðinn eftir að stjórnmálaferlinum lauk. Hlutafjáraukning og spennandi uppbygging Björt starfar í dag sem framkvæmdastjóri IÐU ehf., en fyrirtækið sinnir margskonar ráðgjöf á byggingageiranum auk þess að koma að fasteignaþróunarverkefnum. Segja má að umhverfismál eigi enn stað í hjarta Bjartar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af