Icelandair leggst gegn breytingum á klukkunni – Getur raskað rekstrarlíkani félagsins
FréttirUmræða um hvort breyta eigi staðartíma hér á landi stendur nú yfir og eru margar skoðanir uppi um hvort breyta eigi staðartímanum. Það leggst illa í Icelandair að staðartímanum verði breytt. Bogi Nils Bogason, forstjóri fyrirtækisins, segir að ef klukkan verði færð fram um eina klukkustund til samræmis við legu landsins geti það haft verulega Lesa meira
Tómas eða Hörður til Icelandair
Enn hefur ekki verið tilkynnt um arftaka Björgólfs Jóhannssonar í forstjórastóli Icelandair. Í viðskiptalífinu er fátt meira rætt en hver muni axla þá ábyrgð. Tvö nöfn hafa heyrst æ oftar undanfarið. Það eru nöfn Tómasar Más Sigurðssonar, sem gegnir nú starfi framkvæmdastjóra álframleiðslusviðs Alcoa Corporation, og Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunnar. Sá síðarnefndi hefur staðið sig Lesa meira