Segir ábyrgð Icelandair mikla –„Hverjir vilja ferðast með MAX-þotunum?“
EyjanStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir ábyrgð Icelandair mikla vegna ákvörðunnar sinnar um að notast áfram við Boeing vélar sínar í kjölfar flugslysa tveggja MAX véla sem leiddi til þess að þær voru teknar úr notkun. Icelandair hefur verið í samingaviðræðum við Boeing um skaðabætur. Strax í ágúst í fyrra var ljóst að tap Icelandair Lesa meira
MAX vélar Icelandair hefja sig til flugs í mars eftir hugbúnaðaruppfærslu
EyjanIcelandair hyggst taka Boeing MAX vélar sínar í gagnið í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair þar sem ný flugáætlun fyrirtækisins er kynnt, til 40 áfangastaða. Sem kunnugt er voru MAX 737 vélarnar kyrrsettar í kjölfar flugslysa í Indónesíu og Eþíópíu og er Icelandair í viðræðum við Boeing verksmiðjurnar um Lesa meira
Sprungur fundust í Boeing 737 NG vélum – Engar slíkar í notkun hjá Icelandair
EyjanBoeing verksmiðjunum hefur verið gert af bandarískum loftferðayfirvöldum að rannsaka sprungumyndanir í nokkrum 737 NG farþegaþotum félagsins sem fundust við endurbætur á þotu sem var mjög mikið notuð. Rannsóknin nær ekki til MAX vélanna sem enn eru í flugbanni, en öllum rekstraraðilum NG vélanna hefur verið gert viðvart. Ekki er vitað um fjölda véla né Lesa meira
Icelandair reynir að forða MAX vélunum úr landi – Ljóst að tapið verður meira en 19 milljarðar
EyjanÍ skoðun er að flytja Boeing 737- MAX vélarnar sem kyrrsettar eru í Keflavík, úr landi. Að sögn Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair, er Ísland óheppilegur geymslustaður vegna veðurs, en ekki stendur til að nota þær fyrr en eftir áramót. Fréttablaðið greinir frá. Ef til þessa kæmi að flytja vélarnar, þarf leyfi frá flugmálayfirvöldum. Ekki Lesa meira
Sakar Guðrúnu um gróf brot og valdarán og segir eftirlaunasjóði misnotaða í braski-„Djöfulsins snillingar“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar Samtökum atvinnulífsins ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í dag. Tilefnið er að VR fær ekki að skipta út stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verslunarmanna. Telur Ragnar að atvinnurekendur eigi að víkja úr stjórnum lífeyrissjóðanna og að SA sé í vegferð sem eigi sér ekki fordæmi, en Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Lesa meira
Icelandair hækkaði fargjaldið í miðri bókun um 42 þúsund krónur – „Er græðgin gengin af göflunum?“
EyjanNeytendurSamkvæmt færslu Viktors Bjarnasonar á Facebook frá því í síðustu viku, virðist Icelandair nú hækka flugfargjöld sín í miðjum bókunum fólks. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna segir við Eyjuna að það sé „svakalegt“ ef rétt reynist, en hann hafði ekki heyrt af slíkum viðskiptaháttum áður hjá félaginu, þrátt fyrir að fjölmargar ábendingar og kvartanir hefðu borist Lesa meira
Flugfargjöld hækkað um 20% frá falli WOW – Icelandair segir engin fargjöld hafa hækkað hjá sér
EyjanHagstofa Íslands segir í dag að flugfargjöld hafi hækkað um 20.6 prósent frá í mars, þar sem gjaldþrot WOW hafi haft áhrif á mælingar vísitölu neysluverðs: „Verð á flugfargjöldum til útlanda hækkaði um 20,6% frá fyrri mánuði (áhrif á vísitölu 0,29%). Gjaldþrot fyrirtækis í farþegaflugi til og frá Íslandi um síðustu mánaðarmót hafði áhrif á Lesa meira
Icelandair hækkar miðaverð um 100% í kjölfar falls WOW air: „Það tók hvað, 11 sekúndur hjá þeim?“
EyjanIcelandair hækkaði miðaverð á völdum leiðum sínum í morgun, í kjölfar frétta að WOW air, eini íslenski samkeppnisaðilinn, væri að hætta starfssemi sinni. Það var óumflýjanlegt að miðaverð hækkaði í kjölfar falls WOW, enda hefur Icelandair verið að borga með þeim flugleiðum sem WOW flaug einnig, um cirka 7000 krónur hið minnsta í vissum tilfellum. Lesa meira
Viðræður hafnar á nýjan leik á milli WOW air og Icelandair – Öll sund að lokast hjá WOW air
EyjanIndigo Partners sleit viðræðum við WOW air í gær og hóf WOW air þá viðræður við Icelandair Group í staðinn. Þetta kom fram í tilkynningu frá WOW air í gærkvöldi. Miðað er við að viðræðum WOW air og Icelandair verði lokið á mánudaginn. Stjórnvöld fylgjast náið með viðræðunum og þróun mála. Í tilkynningu sem stjórnarráðið Lesa meira
WOW air falast eftir ríkisábyrgð – Þreifingar sagðar á milli WOW og Icelandair
FréttirUm síðustu helgi viðruðu forsvarsmenn WOW air hugmyndir um að flugfélagið fái ríkisábyrgð á lánafyrirgreiðslu frá Arion banka til að hægt væri að tryggja rekstur félagsins til skemmri tíma. Þreifingar eru sagðar í gangi á milli WOW air og Icelandair. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Þar kemur fram að þessar hugmyndir WOW air Lesa meira