Icelandair hefur ráðið 800 manns til starfa fyrir sumarið
FréttirÁ síðustu mánuðum hefur Icelandair ráðið og endurráðið um 800 manns eftir því sem flugferðum hefur fjölgað og til að búa félagið undir aukin umsvif í sumar. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur þetta eftir Elísabetu Helgadóttur, framkvæmdastjóra mannauðssviðs Icelandair Group. „Þegar faraldurinn skall á fyrir rúmu ári síðan þurftum við að ráðast í Lesa meira
Bókunum í flug hingað til lands fjölgar ört
FréttirMarkaðsherferðir í Bandaríkjunum eru farnar að skila sér og bókunum er farið að fjölga hjá Icelandair. Ekki einungis í maí og júní heldur einnig lengra fram í tímann. Þetta segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Hann sagði að ánægja ríki með þróun mála og að jákvæð teikn sjáist fyrir haustið. „Við erum Lesa meira
Icelandair vill að framlínustarfsfólk í flugi njóti forgangs í bólusetningu
FréttirIcelandair telur bólusetningu flugliða og annars starfsfólks flugfélaga sem á í samskiptum við flugfarþega og fólk erlendis mikilvæga. Formenn félaga flugmanna og flugfreyja styðja óskir Icelandair um að þetta fólk fari framar í bólusetningarröðina en ekki hefur fengist heimild til þess. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. „Mikil áhersla er lögð á að tryggja að smit berist ekki Lesa meira
Reyna að höfða til bólusettra ferðamanna – Auglýsingaherferðir í undirbúningi
FréttirNú er verið að undirbúa auglýsingaherferðir sem eiga að höfða til þeirra sem er búið að bólusetja við kórónuveirunni og hyggja á ferðlög. Það eru íslensk fyrirtæki og stofnanir, sem vinna í ferðaþjónustu, sem vinna að þessu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að liður í þessu sé að auglýsa í miðjum faraldri. Íslandsstofa Lesa meira
Bogi segir óraunhæft að reka tvö íslensk flugfélög með tengimiðstöð í Keflavík
EyjanBogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, er í stóru viðtali við Markað Fréttablaðsins í dag en hann var valinn maður ársins í íslensku viðskiptalífi að mati dómnefndar Markaðarins. Niðurstaðan er byggð á því að Bogi hafi leitt Icelandair í gegnum vel heppnaða endurskipulagningu og hlutafjárútboð við mjög erfiðar aðstæður. Í viðtalinu segir Bogi að það sé Lesa meira
Icelandair tekur Max-vélarnar væntanlega í notkun næsta vor
FréttirBandarísk flugmálayfirvöld hafa gefið út flughæfnisvottorð fyrir Boeing 737-MAX-vélarnar sem hafa verið kyrrsettar um allan heim frá því í mars á síðasta ári. Ástæður kyrrsetningarinnar eru tvö mannskæð flugslys í Jövuhafi og Eþíópíu sem kostuðu 346 lífið. Icelandair reiknar með að MAX-vélarnar verði teknar í notkun næsta vor. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair Group. Fram kemur að reiknað Lesa meira
Telur að Ballarin hafi verið beitt mismunum í hlutafjárútboði Icelandair og muni leita réttar síns
EyjanPáll Ágúst Ólafsson, lögmaður Michelle Ballarin, telur að Ballarin hafi verið beitt mismunun í hlutafjárútboði Icelandair í síðustu viku. Hún átti hæsta tilboðið í útboðinu en það var jafnframt eina tilboðið sem var hafnað. Páll telur líklegt að Ballarin muni leita réttar síns og að annað en fjárhagslegir hagsmunir hafi ráðið afstöðu stjórnar Icelandair til tilboðsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lesa meira
Umframeftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair – 7.000 nýir hluthafar
EyjanAlmennu hlutafjárútboði Icelandair lauk klukkan 16 í gær. Umframeftirspurn var í útboðinu og nam hún 85 prósentum og var bæði frá fagfjárfestum og almennum fjárfestum. Útboðsgengið var ein króna á hlut og voru 20 milljarðar nýrra hluta til sölu. Rúmlega níu þúsund áskriftir bárust að fjárhæð 37,3 milljarða króna. Stjórn félagsins hefur samþykkt áskriftir fyrir 30,3 milljarða Lesa meira
Óvissa með þátttöku lífeyrissjóða í hlutafjárútboði Icelandair
EyjanÍ dag hefst hlutafjárútboð Icelandair. Stóru lífeyrissjóðirnir hafa ekki enn tekið ákvörðun um hvort þeir taka þátt í útboðinu. Þátttaka lífeyrissjóðanna mun ráða úrslitum um hvort félaginu tekst að sækja sér nýtt hlutafé upp á 20 milljarða króna. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Leitað hefur verið til stórra einkafjárfesta og fjárfestingafélaga um að taka Lesa meira
Bankastjórar telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar
EyjanBankastjórar Íslandsbanka og Landsbankans telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir mikilvægt fyrir atvinnulíf landsins að Icelandair nái góðri viðspyrnu með hlutfjárútboðinu. Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir að mikilvægt að tapa ekki þeirri áratugalöngu uppbyggingu sem hefur átt sér stað innan Icelandair. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Báðir bankarnir eiga mikið undir að hlutafjárútboðið Lesa meira