Mummi með umdeilda færslu um IceGuys – „Fullorðnir menn að taka sexapílið á táningsstelpur….?“
Fréttir16.12.2024
Mummi Týr Þórarinsson, hlaðvarpsstjórnandi og oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, skaut á samfélagsmiðlum föstum skotum á strákasveitina IceGuys sem hélt stórtóneika um helgina. Fjölmargir komu þeim til varnar í athugasemdum, þar á meðal rokkkóngurinn sjálfur Bubbi Morthens. Corny! „Hvað er dæmið með þetta boy band IceGuys. Fullorðnir menn að taka sexapílið á táningsstelpur….? Corny!“ sagði Mummi Lesa meira
Óánægja á tónleikum IceGuys – „Það var hræðilegt að horfa upp á öll börnin í örvæntingu“
Fréttir13.12.2024
Mikillar óánægju gætir á samfélagsmiðlum með tónleika hljómsveitarinnar IceGuys sem fram fóru í Laugardalshöll fyrr í kvöld. Er óánægjan fyrst og fremst hjá foreldrum barna sem sáu lítið sem ekkert af því sem fram fór á sviðinu vegna foreldra sem stóðu fyrir framan þau og voru með börn sín á háhesti. Þeir foreldrar sem kvörtuðu Lesa meira