Mikil óánægja með tónleika IceGuys – „Það var hræðilegt að horfa upp á öll börnin í örvæntingu“
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Mikillar óánægju gætir á samfélagsmiðlum með tónleika hljómsveitarinnar IceGuys sem fram fóru í Laugardalshöll fyrr í kvöld. Er óánægjan fyrst og fremst hjá foreldrum barna sem sáu lítið sem ekkert af því sem fram fór á sviðinu vegna foreldra sem stóðu fyrir framan þau og voru með börn sín á háhesti. Þeir foreldrar sem kvörtuðu Lesa meira