fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Íbúðamarkaður

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

EyjanFastir pennar
16.07.2024

Þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn talar hlustar Svarthöfði. Nú hefur AGS kveðið upp sinn dóm á efnahagsástandinu hér á landi eftir úttekt sem fram fór í maí á þessu ári. Niðurstaðan er skýr. Allt er hér á réttri leið, fjármálastjórn ríkisstjórnarinnar tekur öllu öðru fram sem fyrirfinnst á þessari jörð, nema ef vera skyldi peningastjórn Seðlabankans. Hæfilegt aðhald Lesa meira

Ágúst Bjarni og Hafdís Hrönn skrifa: Venjulegt fólk og afborgun lána við núverandi aðstæður

Ágúst Bjarni og Hafdís Hrönn skrifa: Venjulegt fólk og afborgun lána við núverandi aðstæður

Eyjan
10.01.2024

Verðbólga og háir vextir hafa áhrif á samfélagið allt þar sem byrðar fólks og fyrirtækja þyngjast með hverjum deginum. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum að stjórnmálin um heim allan eru með vindinn í fangið þessi misserin. Hækkanir á hækkanir ofan dynja á almenningi víða um heim og við hér á Íslandi erum Lesa meira

Seðlabankinn hleður í snjóhengju á íbúðamarkaði, segir þingmaður Framsóknar

Seðlabankinn hleður í snjóhengju á íbúðamarkaði, segir þingmaður Framsóknar

Eyjan
18.05.2023

Þingmaður Framsóknar segir harkalegar aðgerðir Seðlabankans stuðla að neyðarástandi á íbúðamarkaði þar sem nú safnist í snjóhengju kynslóða sem komist ekki út á íbúðamarkaðinn en muni ryðjast þangað á einhverjum tímapunkti með alvarlegum afleiðingum. Samkvæmt greiningu Samtaka iðnaðarins, sem kynnt var í byrjun mánaðar, fækkar íbúðum í byggingu um 65 prósent á næstu tólf mánuðum Lesa meira

Hægagangur í byggingarferli íbúða mestur í Reykjavík

Hægagangur í byggingarferli íbúða mestur í Reykjavík

Eyjan
10.10.2019

Skýrsla Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn hér á landi kom út í dag. Þar kennir ýmissa grasa. Að meðaltali hafa einungis um 300 íbúðir komið inn á markaðinn í Reykjavík á ári, frá og með árinu 2008. Meðalfjölgun íbúða fyrir þann tíma og aftur til 1972 eru um 660 íbúðir árlega, eða rúmlega tvöfalt fleiri íbúðir. Hinsvegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af