fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Íbúðalánasjóður

Óttar Guðjónsson: Íbúðalánasjóður notaði ekki þær leiðir sem færar voru til áhættustýringar og því fór sem fór

Óttar Guðjónsson: Íbúðalánasjóður notaði ekki þær leiðir sem færar voru til áhættustýringar og því fór sem fór

Eyjan
24.09.2023

Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga, segir sjóðinn síður en svo vera með allt litrófið þegar kemur að samspili milli binditíma fjármögnunar hans og útlána. Áhættufælni og íhaldssemi séu ráðandi, nokkuð sem ekki hafi verið hjá Íbúðalánasjóði og hafði alvarlegar afleiðingar. Óttar er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. „Við erum alveg svakalega leiðinleg með þetta. Lesa meira

Óttast að of stórar íbúðir séu á leið á markað: „Óvíst hvort þær íbúðir sem nú eru í byggingu svari eftirspurninni“

Óttast að of stórar íbúðir séu á leið á markað: „Óvíst hvort þær íbúðir sem nú eru í byggingu svari eftirspurninni“

Eyjan
29.11.2019

Verulega hefur dregið úr þörf eftir íbúðarhúsnæði, frá því sem var. Samt sem áður er enn uppsöfnuð þörf eftir íbúðum. Óvíst er hvort þær íbúðir sem nú eru í byggingu henti þeim sem helst vantar húsnæði. Þetta sagði Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri greininga- og áætlanasviðs Íbúðalánasjóðs á Húsnæðisþingi sem fram fór í vikunni. Sigrún Ásta benti á Lesa meira

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Eyjan
07.11.2019

Beðið er með eftirvæntingu eftir frumvarpi Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra, er varðar úrræði fyrir þá sem ekki hafa getað keypt sér þak yfir höfuðið á síðustu árum. Þegar hafa verið kynntar 14 tillögur sem fela í sér ýmsar leiðir til að fyrstu kaupendur íbúða geti stigið þetta stóra skref, en þar á meðal eru svokölluð Lesa meira

Meðalaldur íbúða hækkar þrátt fyrir aukna byggingarstarfsemi

Meðalaldur íbúða hækkar þrátt fyrir aukna byggingarstarfsemi

Eyjan
10.09.2019

Meðalaldur íbúða hækkar þrátt fyrir aukna byggingarstarfsemi, samkvæmt tilkynningu frá Íbúðalánasjóði. Hlutdeild nýbygginga í kaupsamningum það sem af er ári nemur 11% og hefur lækkað nokkuð frá því í fyrra. Er þetta fyrsta lækkunin í hlutfalli nýbygginga síðan árið 2010, en á árunum 2010-2018 jókst hlutfallið úr 3% í 15%. Sú fjölgun náði þó ekki Lesa meira

Ásmundur Einar segir markaðsbresti á landsbyggðinni stríð á hendur – Boðar nýjan lánaflokk og ríkisstyrk

Ásmundur Einar segir markaðsbresti á landsbyggðinni stríð á hendur – Boðar nýjan lánaflokk og ríkisstyrk

Eyjan
25.07.2019

Sérfræðingar Íbúðalánasjóðs sjá merki um markaðsbrest á mörgum svæðum á landsbyggðinni enda ráðast fáir í að reisa nýtt íbúðarhúsnæði þrátt fyrir að atvinna sé víðast hvar næg og eftirspurn eftir íbúðum mikil. Þeir fáu sem vilja byggja í smærri sveitarfélögum koma oft á tíðum að lokuðum dyrum á lánamarkaðnum. Dýr og erfið fjármögnun, skortur á Lesa meira

Íbúðalánasjóður: Leigjendur búa við minna húsnæðisöryggi – Betra að kaupa en leigja

Íbúðalánasjóður: Leigjendur búa við minna húsnæðisöryggi – Betra að kaupa en leigja

Eyjan
26.06.2019

Í nýrri rannsókn Íbúðalánasjóðs og rannsóknarfyrirtækisins Zenter kemur fram að marktækt færri leigjendur en húsnæðiseigendur telja sig búa við húsnæðisöryggi. Helstu ástæður þess að fólk telur sig ekki búa við meira húsnæðisöryggi en raun ber vitni, er sú að fólk hefur ekki efni á leigu eða þykir verðið of hátt. Leigjendur telja sig búa við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af