Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
FréttirMiklar deilur geysa nú í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði en eigendur íbúðar í húsinu hafa útbúið aðra íbúð í geymslum íbúðar þeirra, en búið er í geymsluíbúðinni. Hafa eigendurnir alfarið neitað því að vísa íbúum í geymslunni út og sækja um leyfi fyrir framkvæmdunum. Hefur byggingarfulltrúi bæjarins lagt dagsektir á eigendurna en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Lesa meira
Kópavogsbær selur íbúð sem þarfnast mikils viðhalds
FréttirBæjarráð Kópavogs samþykkti í síðustu viku og vísaði til staðfestingar bæjarstjórnar beiðni fjármálasviðs bæjarins um sölu á íbúð í bænum. Íbúðin er í eigu bæjarins en í beiðninni, sem fylgir með fundargerð fundarins, kemur fram ítarleg lýsing á ástandi íbúðarinnar en ljóst er að nýr eigandi mun þurfa að ráðast í kostnaðarsamt viðhald á henni, Lesa meira
Íbúð til leigu á 120 krónur á mánuði!
PressanUm 120 krónur á mánuði fyrir að leigja litla íbúð. Það hljómar auðvitað ótrúlega en er engu að síður satt. Og ekki nóg með það því íbúðin er í Tókýó, höfuðborg Japan, sem er ein dýrasta borg heims. En hún er ekki stór, aðeins 10 fermetrar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá IKEA sem á íbúðina og ætlar Lesa meira