fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

íbúar

Breiðhyltingar finna fyrir meiri fordómum en aðrir borgarbúar – Arfleifð liðinna tíma

Breiðhyltingar finna fyrir meiri fordómum en aðrir borgarbúar – Arfleifð liðinna tíma

Fréttir
21.02.2019

Meira en helmingur leigjenda hjá Félagsbústöðum í Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi segist finna fyrir fordómum frá öðrum í samfélaginu. Öðru máli gegnir um þá sem leigja hjá Félagsbústöðum í Vesturbænum. Tæplega þriðjungur þeirra segist finna fyrir fordómum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta hafi komið fram í þjónustukönnun sem MMR gerði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af