Ný ofsafengin hitabylgja skellur á Suður-Evrópu
Pressan11.08.2021
Eina af verstu hitabylgjum síðari tíma í Evrópu er nú að fjara út en hún hefur legið yfir Grikklandi, Tyrklandi og suðaustanverðri Evrópu að undanförnu. Miklir hitar og þurrkar hafa fylgt henni og það hefur valdið því að mörg hundruð gróðureldar hafa kviknað og berjast slökkviliðsmenn nú við þá. En nú er önnur hitabylgja í Lesa meira