fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ian McKellen

Ian McKellen leikur ungan Hamlet í nýrri uppsetningu í leikhúsi

Ian McKellen leikur ungan Hamlet í nýrri uppsetningu í leikhúsi

Pressan
04.07.2020

Stórleikarinn Ian McKellen hefur ekki lagt leikaraskóna á hilluna og bauðst honum nýlega að leika eitt frægasta hlutverk Shakespeare, Hamlet, í breskri uppsetningu þar sem aldur skiptir engu máli. Fræðimenn hafa lengi velt því fyrir sér hve gamall Hamlet sé í raun og veru, hvort hann sé þrítugur, eins og nefnt er snemma í leikritinu, eða hvort Lesa meira

Jóhannes Haukur í spennutrylli með Ian McKellen og Helen Mirren

Jóhannes Haukur í spennutrylli með Ian McKellen og Helen Mirren

Fókus
11.05.2018

Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í spennutryllinum The Good Liar eftir Óskarsverðlaunahafann Bill Condon, leikstjóra Chicago, Dreamgirls og Beauty and the Beast. Tökur á myndinni eru hafnar og fara að mestu fram í Bretlandi, en einnig í Þýskalandi. Sjá stórleikararnir Helen Mirren og Ian McKellen um burðarrullurnar. Condon er einnig einn framleiðandi myndarinnar og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af