Ný bók Sigmundar Ernis: Mogginn ríkisstyrktur upp á 10 milljarða – varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifaði leiðarana
Eyjan22.10.2023
Sigmundur Ernir Rúnarsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, settist niður eftir að blaðið kom út í síðasta sinn 31. mars síðastliðinn og leit yfir farinn veg. Sigmundur á ríflega 40 ára feril að baki í íslenskum fjölmiðlum og hefur víðast komið við, nema þá kannski helst á Morgunblaðinu. Trútt er um að tala að þar setur Morgunblaðið Lesa meira