fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Í stríði og friði fréttamennskunnar

Aurskriða í Ólafsfirði kom Simma og Ellu saman

Aurskriða í Ólafsfirði kom Simma og Ellu saman

Eyjan
29.10.2023

Stöð 2 varð örlagavaldur í lífi margra sem þar störfuðu á upphafsárum stöðvarinnar. Á lítilli starfsstöð var nándin mikil. Starfsfólk ruglaði saman reitum og mörg hjónabönd, sem enn standa styrkum fótum, urðu til þó að önnur sambönd stæðust ekki tímans tönn. Sigmundur Ernir Rúnarsson fer yfir þessa tíma í nýrri bók sinni, Í stríði og Lesa meira

Ríkisbankanum beitt gegn samkeppninni við flokksblaðið og sauðdrukkinn forsætisráðherrann dreginn heim á hnakkadrambinu

Ríkisbankanum beitt gegn samkeppninni við flokksblaðið og sauðdrukkinn forsætisráðherrann dreginn heim á hnakkadrambinu

Eyjan
25.10.2023

Það hefur ekki alltaf verið lognmolla í kringum Sigmund Erni og þá fjölmiðla sem hann hefur starfað hjá. Í nýútkominni bók sinni, Í stríði og friði fréttamennskunnar, rifjar Sigmundur upp margt áhugavert og skemmtilegt. Hann rifjar upp gamlárskvöldið þegar Páll Magnússon missti prófið og Davíð Oddsson, þá forsætisráðherra, var sóttur af yfirvaldinu eina og dreginn heim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af