fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

hybrid skrifstofur

Tómas Ragnarz skrifar: Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“ hugmyndafræðinni

Tómas Ragnarz skrifar: Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“ hugmyndafræðinni

Eyjan
15.10.2024

Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Kjarninn í „hybrid“ hugmyndafræðinni er að fyrirtæki leggi sig fram um að gefa starfsfólki sínu kost á að skipta vinnutíma sínum milli höfuðstöðva fyrirtækjanna, heimavinnu Lesa meira

Tómas Ragnarz skrifar: Hvað er „hybrid“ vinnuaðstaða?

Tómas Ragnarz skrifar: Hvað er „hybrid“ vinnuaðstaða?

Eyjan
06.09.2024

Hraðar tækniframfarir ásamt breyttum áherslum í umhverfismálum og hugmyndum um í hverju raunveruleg lífsgæði felast kalla á róttækar innviðabreytingar í viðskipta- og atvinnulífinu. Aukinn sveigjanleiki er í raun einfaldasti og eini vitræni leikurinn í stöðu þar sem fyrirtæki gera stöðugt meiri kröfur um skilvirkni á sama tíma og vinnugleði og sköpunarkraftur starfsfólks þeirra sveiflast, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af