fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

hvíthákarlar

Hvíthákarlar færa sig á nýjar slóðir

Hvíthákarlar færa sig á nýjar slóðir

Pressan
20.02.2021

Meðalhitinn hækkar, ísinn bráðnar og yfirborð sjávar hækkar. En þetta eru ekki einu áhrif loftslagsbreytinganna því þær valda því einnig að hvíthákarlar leita nú á nýjar slóðir. Þeir eru nú byrjaðir að sjást norðan við Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna. Þar hefur tilkoma þessara stóru dýra breytt lífinu. Fiskar sem höfðu vanist rólegu lífi og svamli Lesa meira

Vara við hvíthákörlum – Byrjaðir að beita nýjum veiðiaðferðum og eru nær landi

Vara við hvíthákörlum – Byrjaðir að beita nýjum veiðiaðferðum og eru nær landi

Pressan
18.10.2020

Það sem af er ári hafa hvíthákarlar orðið sjö manns að bana við strendur Ástralíu. Þeir hafa ekki orðið svo mörgum að bana síðan 1934. Af þessum sökum hafa áströlsk yfirvöld sent frá sér aðvörun til almennings um að ýmislegt bendi til að hvíthákarlarnir séu farnir að beita nýjum veiðiaðferðum og séu nær landi en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af