fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

hvíthákarl

Myndband sýnir háhyrninga elta og drepa hvíthákarl

Myndband sýnir háhyrninga elta og drepa hvíthákarl

Pressan
22.10.2022

Vísindamenn segja að upptaka, sem var gerð undan strönd Suður-Afríku, staðfesti að háhyrningar  veiði hvíthákarla. Hegðun af þessu tagi hafði aldrei fyrr náðst á myndband úr lofti. Hópur háhyrninga sést elta hákarla í klukkustund undan strönd Mossel Bay sem er hafnarbær í Western Cape héraðinu. Alison Tower, hákarlasérfræðingur hjá Marine Dynamics Acadeym í Gansbaai, er aðalhöfundur rannsóknarinnar. Hún segir að hegðun af Lesa meira

Lögreglan rannsakar mál áhrifavalds sem borðaði hvíthákarl

Lögreglan rannsakar mál áhrifavalds sem borðaði hvíthákarl

Pressan
07.08.2022

Lögreglan í Nanchong í Kína er nú að rannsaka mál kínverska áhrifavaldsins Tizi sem birti nýlega myndband af sér þar sem hún sést steikja og borða hvíthákarl. „Þetta lítur kannski út fyrir að vera grimmdarlegt en kjötið er í raun mjög meyrt,“ segir Tizi á upptökunni þar sem hún sést rífa stóra bita af kjöti dýrsins. Myndbandinu hefur nú verið eytt að Lesa meira

Bitinn af hvíthákarli – „Þetta líkist hakki“

Bitinn af hvíthákarli – „Þetta líkist hakki“

Pressan
15.12.2020

Sunnudaginn 6. desember var Cole Herrington, 20 ára, á brimbretti á svæði sem nefnist The Cove en það er sunnan við Seaside í Oregon í Bandaríkjunum. Svæðið er mjög vinsælt meðal brimbrettafólks.  Skyndilega réðst hvíthákarl á hann þegar hann lá á brimbrettinu með fæturna hangandi niður. The Sun skýrir frá þessu. Hákarlinn beit fyrst í brimbrettið og því næst í vinstri fót Herrington. Hákarlinn dró Lesa meira

Svona stórir voru forfeður hvíthákarla

Svona stórir voru forfeður hvíthákarla

Pressan
12.09.2020

Ef þú ert ein/n þeirra sem hryllir við hvíthákarlinum í Jaws og getur ekki annað en hugsað til hans í hvert sinn sem þú ferð á ströndina þá ættirðu kannski ekki að lesa lengra. Hér verður nefnilega fjallað um forföður hvíthákarlsins og stærð hans. Hvíthákarlar nútímans eru engin smásmíði en forfeður þeirra voru enn stærri. En sumir heillast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af