Hvítasunnuleiðtoginn fjölþreifni
Pressan19.05.2024
Hvítasunnusöfnuðir eru einn angi kristinnar kirkju og staðsettir víða heim þar á meðal á Íslandi. Trúarlegar áherslur slíkra safnaða ganga meðal annars út á beint samband við Guð og Jesú Krist, ekki síst fyrir tilstuðlan heilags anda. Hvítasunnusöfnuðir hafa oft þótt sýna mikla ákefð í sinni trúariðkun og á sumum samkomum þeirra er til að Lesa meira