fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hvíta húsið

Enn fjölgar COVID-19 smitum í Hvíta húsinu

Enn fjölgar COVID-19 smitum í Hvíta húsinu

Pressan
07.10.2020

Í gær var staðfest að Stephen Miller, einn nánasti ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, er smitaður af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Miller skýrði sjálfur frá þessu. Hann bætist þar með í hóp fjölmargra starfsmanna Hvíta hússins sem hafa greinst með veiruna. Margir af nánustu samstarfsmönnum forsetans hafa greinst með veiruna en Trump greindist sjálfur með hana í síðustu viku. „Síðustu fimm daga var ég í Lesa meira

Fauci segir að enn geti farið illa fyrir Trump

Fauci segir að enn geti farið illa fyrir Trump

Pressan
06.10.2020

Donald Trump var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær eftir þriggja daga dvöl vegna COVID-19 smits. Hann mun áfram fá aðhlynningu í Hvíta húsinu og vera undir eftirliti lækna allan sólarhringinn. Anthony Fauci, einn helsti ráðgjafi forsetans um smitsjúkdóma, segir að enn geti farið illa og ástand Trump geti versnað. Trump var fljótur að taka andlitsgrímuna af Lesa meira

Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum

Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum

Pressan
25.09.2020

Á fréttamannafundi í Hvíta húsinu á miðvikudagskvöldið sáði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, einn einu sinni efa um hvort hann muni láta friðsamlega af völdum ef svo fer að hann tapi fyrir Joe Biden í forsetakosningunum þann 3. nóvember næstkomandi. Fréttamaður spurði hann þá hvort hann myndi láta friðsamlega af völdum og afhenda Biden völdin. „Við verðum að bíða og sjá hvað gerist,“ Lesa meira

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári

Pressan
05.08.2020

Ivanka Trump, dóttir Donald Trump Bandaríkjaforseta, og eiginmaður hennar, Jared Kushner, eru bæði titluð sem ráðgjafar í Hvíta húsinu. En þau störf virðast ekki taka mikinn tíma því þau koma að minnsta kosti ekki í veg fyrir að þau sinni viðskiptum af miklum móð. Þau högnuðust vel á síðasta ári en samkvæmt upplýsingum sem voru Lesa meira

Trump verður „svældur“ út úr Hvíta húsinu ef hann tapar kosningunum

Trump verður „svældur“ út úr Hvíta húsinu ef hann tapar kosningunum

Pressan
22.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var í viðtali á Fox News sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. Þar var hann meðal annars spurður hvort svo gæti farið að hann muni ekki „fallast á úrslit“ forsetakosninganna. Hann svaraði þessu ekki beint en sagði: „Nei, ég verð að sjá úrslitin. Sjáðu til – ég verð að sjá þau. Nei, ég ætla ekki Lesa meira

Ný bók varpar ljósi á af hverju Melania flutti ekki strax í Hvíta húsið

Ný bók varpar ljósi á af hverju Melania flutti ekki strax í Hvíta húsið

Pressan
16.06.2020

Hún vildi vera í New York til að sonurinn Brandon gæti lokið námi í skólanum sínum. Þetta sagði Melania Trump 2017 þegar hún flutti ekki með eiginmanni sínum, Donald Trump, í Hvíta húsið þegar hann tók við forsetaembættinu. En sannleikurinn var kannski allt annar. Að minnsta kosti ef marka má nýja bók um forsetafrúna. Bókin Lesa meira

Segja Trump finna til innilokunarkenndar

Segja Trump finna til innilokunarkenndar

Pressan
24.04.2020

Vegna COVID-19 faraldursins hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, ekki farið úr Hvíta húsinu í fimm vikur. Eftir því sem Washington Post segir þá er forsetinn farinn að finna til innilokunarkenndar. Hann og eiginkonan, Melania, neyðast til að vera heima og fara eftir fyrirmælum yfirvalda um að vera heima, svokölluð „stay at home order“. En eins og Lesa meira

Ungur maður handtekinn – Hugðist ráðast á Hvíta húsið

Ungur maður handtekinn – Hugðist ráðast á Hvíta húsið

Pressan
17.01.2019

Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók 21 árs karlmann í Georgíuríki í gær. Hann er grunaður um að hafa unnið að skipulagningu árásar á Hvíta húsið. Hann var búinn að skipta bíl sínum fyrir skotvopn og sprengiefni. Byung Pak, saksóknari, segir að maðurinn hafi verið búinn að skipuleggja tilræðið út í ystu æsar. Hann ætlaði að nota Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af