fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

hveragerði

Íbúar í Dalahrauni fengu fimm ruslatunnur á hús en vildu fimmtán – Hveragerði neitar að viðurkenna mistök

Íbúar í Dalahrauni fengu fimm ruslatunnur á hús en vildu fimmtán – Hveragerði neitar að viðurkenna mistök

Fréttir
06.11.2024

Íbúar við nokkrum húsum við götuna Dalahraun í Hveragerði eru ósáttir við þann fjölda ruslatunna sem þeir fá. Þeir fá fimm en vilja fá fimmtán. Krefjast þeir þess að bærinn viðurkenni mistök í málinu en bærinn stendur fast við sinn keip. Formaður húsfélagsins í Dalahrauni 15, í nýju hverfi í vesturhluta Hveragerðis, sendi bæjarstjórn bréf Lesa meira

Hvergerðingar langþreyttir á blæstri úr hitavatnsborholu – „Titringur svo glamrar í lögnum“

Hvergerðingar langþreyttir á blæstri úr hitavatnsborholu – „Titringur svo glamrar í lögnum“

Fréttir
06.01.2024

Íbúar við Laufskóga og Klettahlíð í Hveragerði hafa skorað á bæjarstjórn að láta stöðva útblástur úr borholu við Klettahlíð. Mengun sé óásættanleg. Ellefu íbúar hafa undirritað skjal sem sent var til bæjarstjórnar. Í skjalinu segir að skorað sé á bæjarstjórn Hveragerðisbæjar að sjá til þess að Veitur hætti alfarið útblæstri borholu sinnar við Klettahlíð. „Bæjarfulltrúar Lesa meira

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk – Aðstæður aðrar í Þorlákshöfn

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk – Aðstæður aðrar í Þorlákshöfn

Fréttir
20.11.2023

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk í óveðri – Aðstæður séu aðrar á Þorlákshöfn Bæjarstjórn Ölfus skoðar nú að byggja loftborið íþróttahús á Þorlákshöfn og hefur kannað vilja Hveragerðis til að selja þeim sinn búnað. Hin loftborna Hamarshöll í Hveragerði fauk í miklu óveðri í febrúar árið 2022 og hefur ekki Lesa meira

Vandræðalegur sextán mínútna fundur í Hveragerði – „Mannleg mistök áttu sér stað“

Vandræðalegur sextán mínútna fundur í Hveragerði – „Mannleg mistök áttu sér stað“

Fréttir
20.10.2023

Illa hefur gengið að funda í bæjarstjórn og bæjarráði Hveragerðis undanfarið vegna klúðurs við skipulagningu funda. Tveimur fundum þurfti að aflýsa og einum fundi var slitið eftir aðeins sextán mínútur vegna ólöglegrar boðunar. „Þetta er ekkert pólitískt en þetta verður að vera í lagi. Stjórnsýslan verður að vera í lagi. Bæjarbúa og laganna vegna,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af