Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum
Eyjan22.09.2023
Hvatningarsjóður Kviku hefur það hlutverk að hvetja og styrkja ungt fólk til iðn- og kennaranáms. Markmið sjóðsins er að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn- og kennaranáms og þýðingu starfa sem því tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf. Sjóðurinn var stofnaður a rið 2020 og tók við af Hvatningarsjóði iðnnema, stofnaður 2018, og Hvatningarsjóði kennaranema, stofnaður Lesa meira