Ari Trausti segir eldgos ógna hugsanlegu flugvallarstæði í Hvassahrauni
FréttirAri Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður og forsetaframbjóðandi er ekki hrifinn af hugmyndum um að byggður verði nýr flugvöllur í Hvassahrauni. Hann segir ljóst að hraun úr eldgosi geti náð inn á svæðið sem afmarkað hefur verið fyrir hugsanlegt flugvallarstæði en í skýrslu starfshóps um hina mögulegu flugvallarbyggingu er lögð áhersla á að eldgos Lesa meira
Boga líst ekkert á flugvöll í Hvassahrauni – Þurfum að eyða peningum í margt mikilvægara en nýjan flugvöll
FréttirBogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að það sé hvorki raunsætt né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða króna í nýjan flugvöll. Bogi lýsir þessari skoðun sinni í samtali við Morgunblaðið í dag. Skýrsla starfshóps um rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt í vikunni og eru helstu niðurstöður þær Lesa meira
Svandís segir ekki komið að lokaákvörðun um flugvöll í Hvassahrauni
FréttirSkýrsla starfshóps um hugsanlega byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt á blaðamannafundi nú á tólfta tímanum. Meginniðurstaða skýrslunnar er að niðurstöður rannsókna útiloki ekki byggingu flugvallarins, bæði hvað varðar veðurfar og náttúruvá, sem yrði þá ætlaður fyrir innanlandsflug, kennsluflug og þyrluflug. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir þó ekki enn komið að því að taka endanlega ákvörðun Lesa meira
Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni
EyjanÍ kjölfar jarðhræringa og eldgosa á Reykjanesskaga hefur þeim röddum fjölgað sem telja allt annað en skynsamlegt að búa til flugvöll í Hvassahrauni. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hafa sagt að minni líkur hljóti að vera á að flugvöllur verði gerður þar í kjölfar eldgosanna. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Einar Þorsteinsson, Lesa meira