Spyr hvort Inga Sæland hafi dottið á höfuðið – málflutningur hennar sé tjara
EyjanInga Sæland er harðlega gagnrýnd í aðsendri grein á Eyjunni í dag. Tilefnið er vantrauststillagan sem hún lagði fram í Svandísi Svavarsdóttur í síðustu viku en dró síðan til baka eftir að upplýst var um alvarleg veikindi ráðherrans. Greinarhöfundur veltir því fyrir sér hvort Inga hafi dottið á höfuðið. „En sumt er óútreiknanlegt, líka Inga Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?
EyjanVið í Jarðarvinum og Inga Sæland höfum átt samleið í mörgu, sem lýtur að dýra- og náttúruvernd, enda höfum við litið á hana sem góðan vin og samherja. Það hefur margkomið fram, að Inga virðist hafa stórt hjarta og mikla tilfinningu fyrir og samúð með dýrum. En, eins og við vitum, standa þau flest varnarlaus gagnvart Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Einhverjir verða að gjalti
EyjanFastir pennarUmræður stjórnarþingmanna og ráðherra um álit Umboðsmanns Alþings á embættisathöfnum matvælaráðherra hafa dýpkað stjórnarkreppuna. Boltinn í fangi VG Formaður þingflokks sjálfstæðismanna segir að áfellisdómurinn þurfi að hafa afleiðingar. Formaður þingflokks framsóknarmanna tekur nú í svipaðan streng. Báðir þingflokkar bíða þó eftir því að þingflokkur VG taki á málinu. Athafnaleysi dugi ekki. Þingflokkur VG telur að Lesa meira
Vilhjálmur ákveðinn: „Við munum fylgja þessu máli alla leið“ – 2 til 4 milljarðar undir
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að það kæmi honum ekki á óvart að ríkið verði krafið um tvo til fjóra milljarða króna vegna hvalveiðibannsins í sumar. Það sé sá skaði sem Hvalur hf. og starfsmenn þess urðu fyrir. Þetta segir Vilhjálmur í Morgunblaðinu í dag. Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að Lesa meira
Elliði harðorður í garð VG: Framganga sem ein og sér gæti dugað til stjórnarslita
EyjanElliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss og Sjálfstæðismaður, segir að röksemdarfærsla Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í máli Svandísar Svavarsdóttur sé gjörsamlega fráleit. Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á föstudag að hvalveiðibann Svandísar í sumar hefði ekki verið í samræmi við lög. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, hefur sagt að álit umboðsmanns gefi ekki tilefni Lesa meira
Hanna Katrín styður hvalveiðibann Svandísar en telur að Svandís verði beygð í málinu – ríkisstjórnin gangi út á hrossakaup
EyjanHanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, styður hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og telur að Svandís hafi orðið að bregðast skjótt við á grundvelli nýfenginna upplýsinga þegar hún bannaði hvalveiðar sólarhring áður en þær áttu að hefjast í júní. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hún segir stuðning sinn við hvalveiðar Lesa meira
Segir ríkisstjórnina springa heimili Svandís ekki hvalveiðar 1. september
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, lýsir ánægju sinni með það að Hvalur hf. hafi boðið starfsmönnum sínum vinnu í sumar þrátt fyrir að sett hafi verið á „tímabundið“ hvalveiðibann til 1. september. Í færslu á Facebook skrifar Vilhjálmur að með þessu sé Hvalur að sjálfsögðu að tryggja sér mannskap í vinnu þegar „tímabundna“ veiðibannið rennur Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir samþykkti hvalveiðibann Svandísar áður en ákvörðunin var kynnt í ríkisstjórn
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, samþykkti fyrir fram þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva tímabundið hvalveiðar, sem tilkynnt var á ríkisstjórnarfundi 20. júní síðastliðinn, degi áður en hvalveiðar áttu að hefjast hér við land. Eyjan sendi forsætisráðherra fyrirspurn um málið í síðustu viku. Fyrirspurnin var svohljóðandi: Hafði matvælaráðherra samráð við forsætisráðherra áður en hún tilkynnti um Lesa meira
Fleiri Íslendingar ánægðir en óánægðir með hvalveiðibann Svandísar
EyjanFyrirtækið Prósent gerði í vikunni 22.- 29. júní könnun á viðhorfum Íslendinga til þeirrar ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst. Alls svöruðu 1.147 manns könnuninni. Samtals sögðust 36 prósent vera mjög eða frekar óánægð með ákvörðunina en 48 prósent sögðust mjög eða frekar ánægð en 16 prósent sögðust Lesa meira