TÍMAVÉLIN: Ræddu og átu hval
Fókus28.04.2018
Um miðjan níunda áratuginn stóð hvalveiðideilan sem hæst og voru veiðarnar loks bannaðar af Alþjóðahvalveiðiráðinu árið 1986. Íslendingar stóðu í miklu stappi þessi árin vegna veiðanna, sér í lagi við Bandaríkjamenn, og reyndu að gera sig breiða. 27. ágúst árið 1987 lýsti sjávarútvegsráðherrann Halldór Ásgrímsson yfir þeim vilja ríkisstjórnarinnar að halda veiðum í vísindaskyni áfram Lesa meira