Ole Anton skrifar: Greinin sem ekki fékkst birt í Morgunblaðinu
EyjanÍ á 4. viku hefur undirritaður beðið eftir birtingu neðangreindrar greinar í Morgunblaðinu/MBL. Þrátt fyrir eftirgangsmuni, líka við ritstjóra, hefur greinin ekki fengizt birt. Þegar núverandi ritstjórar tóku þar ritstjórnarvöldin, 25. september 2009, sagði annar þeirra, Davíð Oddsson, þetta: „Blað gengur út á, að koma gagnrýnisröddum að, svo allir geti komizt að eigin niðurstöðum, þegar Lesa meira
Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn
EyjanFastir pennarÍslenskum stjórnmálamönnum gengur ekki alltaf vel að horfast í augu við veruleikann. Þeir eru á pari við verkalýðsforingja í þeim efnum þótt þeir hafi ekki enn náð listamönnum. Því frægari sem listamaðurinn er því meira er óraunsæið og flónshátturinn. Margir stjórnmálamenn og listamenn halda að Langreyður við Ísland sé í útrýmingarhættu og að hvalurinn líði Lesa meira
Er Svandís dýravinur eða styður hún dýraníð?
EyjanÍ nýjum Náttfara-pistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að brátt komi í ljós hvort Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sé sannur dýravinur eða hvort hún aðhyllist dýraníð. Tilefni skrifanna er nýútkomin skýrsla Matvælastofnunar um framvindu hvalveiða hér við land á síðasta ári, en þar kemur fram að dauðastríð hvala getur verið langt og hvalafullt eftir að þeir eru skotnir með Lesa meira
Segja að búrhvalir hafi skipst á upplýsingum um hvalveiðar
PressanNý rannsókn, sem var birt í síðustu viku, varpar ljósi á hegðun hvala þegar menn réðust á þá og drápu á nítjándu öld. Rannsóknin gæti gefið vísbendingar um hvernig hvalir bregðast við breytingum af mannavöldum nú á 21. öldinni. Rannsóknin var birt af the Royal Society í Bretlandi en höfundar hennar eru Hal Whitehead og Luke Rendell, sem vinna við dýrarannsóknir, og Tim D Smith, gagnafræðingur. Lesa meira
Engar hvalveiðar í sumar
EyjanHvalur hf. mun ekki stunda hvalveiðar í sumar. Ástæðan er að japönsk stjórnvöld niðurgreiða hvalveiðar þarlendra útgerða svo mikið að ekki er hægt að keppa við þær þar sem það skiptir japönsku útgerðirnar litlu máli hvað þær fá fyrir afurðirnar á markaði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Þetta er annað árið i röð sem Lesa meira
Ósætti í ríkisstjórninni: „Veldur mér miklum vonbrigðum“
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, er afar ósáttur við ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra, um að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu til fimm ára. Í samtali við RÚV segir hann ekki litið til efnahagslegra og samfélagslegra þátta í ákvörðun Kristjáns: „Hún veldur mér miklum vonbrigðum þessi ákvörðun. Ég er ósammála því að ráðast Lesa meira
Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
FréttirNáttúruverndarsamtök Íslands telja að hvalveiðar Hvals hf í sumar hafi ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð. Þetta byggja þau á ljósmyndum af langreyðum, sem komið var með í hvalstöðina, sem sýna sumar að skjóta hafi þurft dýrin oftar en einu sinni til að drepa þau. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Náttúruverndarsamtökin telja að veiðarnar Lesa meira
„Hvalakóngurinn sem skýtur og drepur íslenskar langreyðar í útrýmingarhættu“ – Segir dýraverndunarsinna vera hryðjuverkamenn
FréttirÍ fréttaskýringaþætti Danska ríkissjónvarpsins (DR), Horizont, sem sýndur var í gærkvöldi var fjallað um hvalveiðar Íslendinga. Þáttagerðarmenn DR höfðu farið til Íslands og rætt við ýmsa sem tengjast hvalveiðum beint og óbeint. Meðal annars var rætt við meðlimi í Sea Shepard UK sem hafa fylgst náið með hvalstöðinni í Hvalfirði í sumar og myndað komur Lesa meira
Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“
Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann sat meðal annars sem samgönguráðherra í átta ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas og hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í hvalstöðinni, stjórnmálin og hvað Lesa meira
Halldór Blöndal vann á sumrin í hvalstöðinni: „Skrýtið hvernig staðið var að banninu á sínum tíma og mér fundust rökin fyrir því ekki standast“
FókusHalldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann var landbúnaðar- og samgönguráðherra í fjögur ár, síðan samgönguráðherra í önnur fjögur ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas, hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í Lesa meira