Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
FréttirNáttúruverndarsamtök Íslands telja að hvalveiðar Hvals hf í sumar hafi ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð. Þetta byggja þau á ljósmyndum af langreyðum, sem komið var með í hvalstöðina, sem sýna sumar að skjóta hafi þurft dýrin oftar en einu sinni til að drepa þau. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Náttúruverndarsamtökin telja að veiðarnar Lesa meira
„Hvalakóngurinn sem skýtur og drepur íslenskar langreyðar í útrýmingarhættu“ – Segir dýraverndunarsinna vera hryðjuverkamenn
FréttirÍ fréttaskýringaþætti Danska ríkissjónvarpsins (DR), Horizont, sem sýndur var í gærkvöldi var fjallað um hvalveiðar Íslendinga. Þáttagerðarmenn DR höfðu farið til Íslands og rætt við ýmsa sem tengjast hvalveiðum beint og óbeint. Meðal annars var rætt við meðlimi í Sea Shepard UK sem hafa fylgst náið með hvalstöðinni í Hvalfirði í sumar og myndað komur Lesa meira
Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“
Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann sat meðal annars sem samgönguráðherra í átta ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas og hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í hvalstöðinni, stjórnmálin og hvað Lesa meira
Halldór Blöndal vann á sumrin í hvalstöðinni: „Skrýtið hvernig staðið var að banninu á sínum tíma og mér fundust rökin fyrir því ekki standast“
FókusHalldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann var landbúnaðar- og samgönguráðherra í fjögur ár, síðan samgönguráðherra í önnur fjögur ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas, hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Ræddu og átu hval
FókusUm miðjan níunda áratuginn stóð hvalveiðideilan sem hæst og voru veiðarnar loks bannaðar af Alþjóðahvalveiðiráðinu árið 1986. Íslendingar stóðu í miklu stappi þessi árin vegna veiðanna, sér í lagi við Bandaríkjamenn, og reyndu að gera sig breiða. 27. ágúst árið 1987 lýsti sjávarútvegsráðherrann Halldór Ásgrímsson yfir þeim vilja ríkisstjórnarinnar að halda veiðum í vísindaskyni áfram Lesa meira