fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

hvalveiðar

Hvalveiðar hefjast á morgun með hertum skilyrðum

Hvalveiðar hefjast á morgun með hertum skilyrðum

Eyjan
31.08.2023

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar um veiðar á langreyðum árið 2022, áliti fagráðs um velferð dýra og skýrslu starfshóps um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðarnar. Hvalveiðivertíðin hefst á morgun og Lesa meira

Lækna-Tómas og Rán gefa út dagatal gegn hvalveiðum – Fyrsta upplag seldist strax upp

Lækna-Tómas og Rán gefa út dagatal gegn hvalveiðum – Fyrsta upplag seldist strax upp

Fréttir
30.08.2023

Í dag var gefið út veggspjald sem Rán Flygenring teiknari hannaði, en veggspjaldið ber heitið Rán gegn rányrkju. Útgefandi veggspjaldsins er Tómas Guðbjartsson læknir og náttúruverndarsinni, sem jafnframt kostaði útgáfuna. „Við náttúruverndarsinnarnir höfum nú komið myndskýrslunni um hinar óskiljanlegu hvalveiðar í veggspjaldaform og má nálgast eintak með því að bomba skilaboðum á lækninn. Fyrir þessu er Lesa meira

Bjarni ber í borðið og hótar stjórnarslitum – Svandís niðurlægð í hvalveiðimálinu

Bjarni ber í borðið og hótar stjórnarslitum – Svandís niðurlægð í hvalveiðimálinu

Eyjan
14.08.2023

Svandís Svavarsdóttir mun heimila hvalveiðar 1. september. Ólafur Arnarson skrifar í Dagfarapistli á Hringbraut að hann hafi heimildir fyrir því að formenn ríkisstjórnarflokkanna hafi komið saman á lokuðum fundi til að freista þess að halda laskaðri ríkisstjórninni á lífi. Hann segir Bjarna Benediktsson hafa þótt heldur leiðitaman forsætisráðherranum sem hann kom til valda en nú Lesa meira

Segir ríkisstjórnina springa heimili Svandís ekki hvalveiðar 1. september

Segir ríkisstjórnina springa heimili Svandís ekki hvalveiðar 1. september

Eyjan
08.08.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, lýsir ánægju sinni með það að Hvalur hf. hafi boðið starfsmönnum sínum vinnu í sumar þrátt fyrir að sett hafi verið á „tímabundið“ hvalveiðibann til 1. september. Í færslu á Facebook skrifar Vilhjálmur að með þessu sé Hvalur að sjálfsögðu að tryggja sér mannskap í vinnu þegar „tímabundna“ veiðibannið rennur Lesa meira

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Eyjan
30.07.2023

Forysta Sjálfstæðisflokksins áttar sig á því að ef þau ætla að halda ríkisstjórninni saman þarf að taka á málum á borð við orkumál, hvalveiðimál og útlendingamál en ekki bara berjast við verðbólguna með niðurskurði og skattahækkunum, segir Brynjar Níelsson í samtali við Ólaf Arnarson í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Brynjar segir þessi stærstu og Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir samþykkti hvalveiðibann Svandísar áður en ákvörðunin var kynnt í ríkisstjórn

Katrín Jakobsdóttir samþykkti hvalveiðibann Svandísar áður en ákvörðunin var kynnt í ríkisstjórn

Eyjan
26.07.2023

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, samþykkti fyrir fram þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva tímabundið hvalveiðar, sem tilkynnt var á ríkisstjórnarfundi 20. júní síðastliðinn, degi áður en hvalveiðar áttu að hefjast hér við land. Eyjan sendi forsætisráðherra fyrirspurn um málið í síðustu viku. Fyrirspurnin var svohljóðandi: Hafði matvælaráðherra samráð við forsætisráðherra áður en hún tilkynnti um Lesa meira

Inga Sæland horfði upp á viðbjóð – „Óverjandi með ÖLLU!“

Inga Sæland horfði upp á viðbjóð – „Óverjandi með ÖLLU!“

Fréttir
23.06.2023

Á fundi atvinnuveganefndar Alþingis fyrr í dag var rætt um bann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við hvalveiðum. Ráðherrann sat fyrir svörum á fundinum og meðal viðstaddra þingmanna var Inga Sæland, formaður flokks fólksins. Inga segir svo frá upplifun sinni af fundinum í færslu á Facebook-síðu sinni: „Matvælaráðherra mætti fyrir Atvinnuveganefnd Alþingis i morgun þar sem ég Lesa meira

Vilhjálmur vill stjórnarslit ef hvalveiðar verða ekki leyfðar á ný

Vilhjálmur vill stjórnarslit ef hvalveiðar verða ekki leyfðar á ný

Eyjan
22.06.2023

Fjölmennur fundur fór fram á Akranesi fyrr í kvöld vegna banns við veiðum á hvölum sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti degi áður en vertíðin átti að hefjast. Hefur ákvörðunin vakið óánægju hjá samstarfsflokkum flokks Svandísar, Vinstri grænna, í ríkisstjórn. Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. sem fær ekki að stunda fyrirhugaðar hvalveiðar kallaði ráðherrann kommúnista og Lesa meira

Svandís stöðvar hvalveiðar

Svandís stöðvar hvalveiðar

Eyjan
20.06.2023

Samkvæmt tilkynningu matvælaráðuneytisins hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst næstkomandi. Í tilkynningunni segir að eftirlitsskýrsla Matvælastofnunar um velferð hvala við veiðar á langreyðum hafi borist ráðuneytinu í maí 2023 en niðurstaða skýrslunnar er að aflífun dýranna hafi tekið of langan tíma út frá meginmarkmiðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af